Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

1/8

<< < (9/22) > >>

Kristján Skjóldal:
svo eru bara 2 tæki sem hafa farið undir 8sek og annað þeirra mörgu sinnum og ekkert vesen   :???:svo er bara ég og Einar B sem erum búnir að fara niður 8,16 og 8,05 á boddí bilum og í mínu tilfelli var það bara leiðilegt þar sem ég komnst ekki nóu hratt ekkert vandamál að stoppa og sem sagt leiðilegt

65tempest:

--- Quote from: Vega 71 on August 01, 2008, 16:41:02 ---Já það er bara svona, er verið að skoða það í alvöru að keyra 1/8 í OF-flokk. Meðan brautin er eins léleg og hún er þarf eitthvað að gera. Brautin er ekki í standi til að öflugustu keppnistæki geti keyrt 1/4 mílu, það er ljóst.

Ef kepp verður í 1/8, verður Index kerfi þá notað? Eftir hvaða forskrift? Línuritið okkar fyrir 1/4 milu getur ekki gilt um 1/8 það bara passar einganvegin.

Er ekki komin tími á það að framkvæma endurskoðun á Indexinu fyrir 1/4 miluna? Ekki gengur að taka upp sömu galla sem komið hafa í ljós og nota einnig fyrir 1/8. Er einhver glóra í því að 2300 hp, Top Alcahol Dragster fái forskot á 1250 hp hurðabíl sem er þyngri en Dragginn? Þetta og margt fleirra hefur sýnt sig að er alveg glórulaust. Enda var ekki hugsað fyrir þessu þegar þetta forskotalínurit var útfært (sem ég er höfundur af).
Gretar Franksson




--- End quote ---
Sæll Grétar hérna ertu að tala um sömu hluti og við bræður vorum plammeraðir fyrir á sýnum tíma,hér ertu að tala um að endurskoða indexið með alcohol ofl. ekki bara að breyta í 1/8 og að okkar mati þyrfti líka að taka alla poweraddera inn í index reikninginn.
Bara til að hafa það á hreinu þá erum við sammála að það þarf að laga indexið en það er skemmtilegt að sjá viðsnúning manna hér uppá 180° í málinu. :-({|=

65tempest:

--- Quote from: Shafiroff on August 06, 2008, 01:07:44 ---sælir félagar.jæja er gamli farsinn mættur á svæðið.þið megið þrátta og rífast um þetta fram að jólum breytir engu þetta er þegar ákveðið og því verður ekki breytt.svo í annan stað þá skil ég ekki menn sem eru ekki einu sinni að keppa í þessum flokk að þeir séu að stressa sig á þessu,þó svo að þeim hafi boðist það á sinum tima.ég var sjómaður í tæp 30 ár og maður var ekki alltaf sammála því sem var og átti að gera en maður gengdi, því annars hefði maður verið rekinn með skít og skömm.ekki stendur til að reka ykkur en það er einu sinni þannig að það er stjórnin sem ræður þessu,og ég tek það fram að þetta er ekki geðþótta ákvörðun.við erum búnir að ræða þetta fram og til baka og þetta er niðurstaðan púnktur.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

--- End quote ---
Sæll hæstvirktur varaformaður,
Hvað áttu við með þessu rauðmerkta? Er það GF viktarmálið fræga? Villtu fá söguna rétta hér á netinu um það mál? :-({|=

Stendur ekki í lögum klúbbsins að keppnisreglum megi aðeins breyta á aðalfundi?Þegar búið er að stytta OF í 1/8  og breyta indexi þá er búið að breyta keppnisreglum.

Kveðja Rúdólf ,væntanlegur OF keppandi og eigandi af 2 OF tækjum í smíðum.

Valli Djöfull:

--- Quote from: 65tempest on August 06, 2008, 15:42:45 ---Stendur ekki í lögum klúbbsins að keppnisreglum megi aðeins breyta á aðalfundi?
--- End quote ---
Smá leiðrétting.. 
Sérsambandið verðandi mun ráða keppnisreglum.. 

En þar til á næsta aðalfundi eða þegar sérsamband verður endanlega stofnað er jú lítið hægt að gera, það eru reglurnar eins og staðan er í dag :)

(þá tala ég um index mál...  Mér finnst ekkert að því að breyta í 1/8, það er meira að segja gert í miðjum keppnum erlendis ef vindur verður of mikill, og keppnin telur þó það sé gert)

ÁmK Racing:
Grindur sér doorslammer sér heads up og nota super pro street flokkinn sem var samþykktur hér 2005 hætta þessu bracket dóti.Þar er þetta allt njörvað á þyngdum eftir hvaða combo menn nota.Of er einn mest óspennandi flokkur sem nokkur tíman hefur verið notaður í kvartmílu í öllum heiminum og menn verða að opna augunn yfir því.Og það að grind á móti hurðabíl er algjört nono alveg sama hver grindinn er því í endan munar svo miklu á vindstaðli.Það er til nóg að bílum hérna til að keyra þetta aðskylið.Þetta er mín skoðunn og vonandi sjá menn ljósið og vilja nota tækinn sín í annað en bracket.Því OF er ekkert annað en það.Kv Árni Kjartans

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version