Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

1/8

<< < (3/22) > >>

Einar K. Möller:
Mér finnst að það eigi að keyra 1/4 míluna, en aðskylt 1/8 mót er eitthvað sem væri virkilega töff.

Einar K. Möller:

--- Quote from: baldur on July 30, 2008, 11:49:38 ---einhversstaðar heyrði ég að TF og FC hjá NHRA séu núna bara keyrðir 1000ft

--- End quote ---

Það er nú vegna þess að það varð banaslys og þessar græjur eru að ná 330mph....

Kiddi J:
Psn  Driver               Vehicle                            ET   Speed
   1. Tony Schumacher      U.S. Army Dragster              3.876  309.20
   2. Brandon Bernstein    Budweiser/Lucas Oil Dragster    3.883  308.00
   3. Morgan Lucas         Lucas Oil Speedway Dragster     3.923  303.03
   4. Antron Brown         Matco Dragster                        3.924  305.56

TOP 5 qualifying á seinustu NHRA keppninni.

309 eða 330  :roll:

En nokkur fet í viðbót á bremsukaflan.

Ég held að það sé bara gaman að sjá þessi tæki fara 1/8 með skítlágu drifi og fullt af poweri  8-) 8-)

ÁmK Racing:
Strákar þið eruð eingir smá töffarar 8-).Finnst ykkur spennandi að fara út af þarna á 170mph.Mér finnst það einganveginn töff.Það er ekki að ásæðulausu að það sé keppt meira og minna í 1/8 í Bna.Ef þið skoðið til dæmis www.adrl.us þá er þetta sú míla sem vex hvað mest í USA í dag og það er örugglega af því þetta er svo leiðinlegt eða þannig.Menn eru í hópum að skipta frá hinus samböndunum yfir í adrl.Þetta er eitthvað sem er vert að skoða :lol:.Tracbite lagar ekki nágrenibrautarinnar.Það er miklu betra að stytta þetta í 1/8 henda þessu ljóta forskotskrappi út fara á jöfnu og allir vinir.Bara mín skoðun en þega búið er að lengja,breikka ,malbika og steypa rail alla leið þa´er í lagi að keyra kvart.Kv Árni Kjartans

Einar K. Möller:
Kiddi, T. Schumacher fór á 316mph í keppninni á undan þessari  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version