Kvartmílan > Alls konar röfl

Smá spurning

(1/4) > >>

320CE:
ég pant vera auli núna....sama hvað ég leita og pæli og hugsa þá tekst mér aldrei að ná þessu GM, Mopar, Ford ameríska dæmi....gæti einhver útskýrt þetta aðeins fyrir mér.
Takk Fyrir

ljotikall:
ef eg er ad skylja spurninguna rett þa er
gm- chevy, pontiac, oldsmobile, cadillac, gmc, buick og hummer
mopar- dodge, chrysler, plymouth
og svo ford er bara ford



( :-" og þú vilt halda þig hja gm :smt064 )

320CE:
já takk fyrir þetta..... loksins komið á hreint.....verð því miður að syrgja þig.....ég held mig við mopar:D

Belair:
gleymtir
GM er Holden og Saturn líka

og Ford er Volvo, Lincoln og Mercury

320CE:
er Jeep ekki mopar eða er ég að rugla?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version