Author Topic: Celica GT4 ST205 WRC Edition !!!  (Read 1525 times)

Offline AL

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Celica GT4 ST205 WRC Edition !!!
« on: July 29, 2008, 12:24:58 »
Jæja ég er kominn með svo mikið að verkefnum að ég verð að láta þetta fara :(

Þetta er semsagt Celica GT4 WRC Edition einn af 2500 !! þessi bíll er frá Japan og með stýrið hægramegin.

Hann er árgerð 1994
Ekinn 101þús KM
Bíllinn er með allt WRC útlitið
Topplúga
Veilside bodykittið
TRD Coilover kerfi !! kostar um 300þús
TRD 300km/h mælaborðinu
Þessi WRC útgafa er líka með Anti-Lag systemi !!!!!!
Airbag
ABS
A/C


Mótorinn fór hjá mér 2 dögum eftir að hann kom til íslands. Tók mótorinn uppúr og keypti varahluti sem eru komnir í;
st185 stimplar
st185 stangir
HKS 1.6mm heddpakkning
Nýjar stangalegur
Nýtt pakkningasett
Ný tímareim
Ný viftureim
Ný kerti og margt fleirra
CT26 túrbína
Nýtt 3" downpipe
Ný Exedy kúpling
HKS loftsía
Blitz blowoff ventill
Blitz turbotimer
Blitz DS Boost Controller
Þverstífa í skotti
Heddið var að koma úr plönun hjá Kistufelli.

Eins og staðan er í dag þá er ég búinn að raða mótornum saman bara eftir að setja ásana í og loka mótornum.

Semsagt það fylgir ALLT með til að koma þessu í gang!

Quote
The 2500 homologation cars built to allow Toyota to enter the GT-Four as a Group A car in the World Rally Championship also sported extras such as all of the plumbing required to activate an anti-lag system, a water spray bar and pump for the front intercooler, a small hood mounted spoiler aft of the windscreen washers and an extender spoiler mounted on risers. Out of 2500 GT-Four WRC, 2100 stayed in Japan, 300 were exported to Europe, 77 for Australia, and few to the general markets. Japanese WRC models had ABS as an option and also received climate control as standard. Export WRC models only received a manual aircon system but all had ABS.

Officially WRC models in the initial 2500 were only produced in 1994 as required by WRC homologation rules.

Þetta er bíllinn;



Fyrir þá sem vita hvað þetta er þá er mjööög erfitt að fá þessa WRC útgáfu og þeir kosta slatta komnir hingað heim.

Þetta allt fer á 1150 þús fólk áttar sig kannski ekki á því hvað þetta er GEFINS !!! Engin skipti

8206890 Andri , hægt er að skoða bílinn ! SVARA EKKI PM