Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
Fjórhjól til sölu
(1/1)
Gilson:
Til sölu flott fjórhjól. Hjólið er appelsínugult að lit og það er 300 cc mótor í því. Hjólið er beinskipt, 1 bakk og 4 áfram. Þetta hjól er ekki notað mikið eða um 10 klukkustundir. Lýtur mjög vel út, alveg eins og nýtt og er nýyfirfarið í þokkabót. Við erum að tala um afturdrif og nóg afl til staðar.
Framleiðsluland: Kína
Vélarstærð: 300 CC
Drif: Afturdrif
Árgerð: 2008
Verð: 330 þúsund
áhugasamir hafi samband í síma 8587911 og nafnið er Gísli
Navigation
[0] Message Index
Go to full version