Kvartmílan > Alls konar röfl
Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
(1/1)
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Það kom upp sú hugmynd að vera með svona "hitting" á miðvikudagskvöldið 29. júlí upp úr kl 19:00 (ekki nákvæmur tími kominn).
Ég spurði formanninn í dag hvort þetta væri gerlegt og hann taldi svo vera.
Þetta yrði að sjálfsögðu fyrir alla þá sem eru með tæki á númerum, síðan yrði stóra grillið kynnt og haft gaman eitthvað fram á kvöld enda spáð hreint frábæru veðri. 8-)
Það ræðst mest af viðbrögðum við þessu og áhuga hvort af þessu getur orðið. :!:
Þá var hugmyndin að hver kæmi með sinn mat og grillaði, og kæmi náttúruleg með góða skapið líka.
Þetta yrði kanski góður undanfari fyrir komandi helgi. :wink: :idea:
Kv.
Hálfdán.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version