Author Topic: Fjórhjól til sölu  (Read 2145 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Fjórhjól til sölu
« on: July 29, 2008, 01:16:03 »
Til sölu flott fjórhjól. Hjólið er appelsínugult að lit og það er 300 cc mótor í því. Hjólið er beinskipt, 1 bakk og 4 áfram. Þetta hjól er ekki notað mikið eða um 10 klukkustundir. Lýtur mjög vel út, alveg eins og nýtt og er nýyfirfarið í þokkabót. Við erum að tala um afturdrif og nóg afl til staðar.

Framleiðsluland: Kína
Vélarstærð: 300 CC
Drif: Afturdrif
Árgerð: 2008

Verð: 330 þúsund

áhugasamir hafi samband í síma 8587911 og nafnið er Gísli
Gísli Sigurðsson