Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Malibu allveg að verða tilbúinn

(1/6) > >>

Camaro-Girl:
Jæja ég fékk mer eitt stikki 2 dyra 79 malibu sem þarf nu aðeins að dunda í það er nu komið smá rið í hann enn ekkert svaðalegt
vonandi að maður geti farið að byrja á honum í þessari viku.













kv Tanja


Gilson:
er þetta þessi http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=33052.0 ?. En annars gangi þér vel með hann, ótrúlega töff bílar  8-)

Belair:

Til hamingju með lettan

trommarinn:
Mig langa akkúrat í svona bíl til hamingju :)

1965 Chevy II:
Ég fíla Malibu 8-) töff bílar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version