Author Topic: Slys í sporti.  (Read 4711 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Slys í sporti.
« on: July 28, 2008, 13:52:32 »
Sælir félagar. :)

Bara svona til að benda á í þessari umræðu um óhappið sem varð hjá okkur á laugardaginn að slysi gera ekki boð á undan sér. :idea:

Hér er frétt á mbl.is um slys í hestamennsku, og eru þau nú all nokkur á hverju ári og mörg því miður mannskæð.
Ekki er svona mikið upphlaup út af því. :!:

En hér er slóðin á fréttina:  http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/28/datt_af_hestbaki_og_hlaut_opid_beinbrot/

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline BRI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #1 on: July 28, 2008, 18:11:05 »
mér hefur nú alltaf fundist hestamenn vera hálf friðaðir af öllum þ.m.t bloggurum spurning um að banna bara alla reiðstíga og koma með tillögu um að hestar verði einungis notaðir til manneldis vegna slysahættu  :-#
3000GT VR4 ´94

cecar

  • Guest
Re: Slys í sporti.
« Reply #2 on: July 28, 2008, 20:19:52 »
Það koma slys fyrir í öllum sportum, hvort sem um er bílasport að ræða eða íþróttir.
Mér finnst samt ekki rétt að fara að benda á önnur slys eða setja út á önnur sport hér, það er svo leiðinlegt þegar að jeppamenn fnussa yfir sportbílum.. gaurarnir á þessum Ewo Lancerum drulla yfir fornbílakallano ofl.. Ford menn yfir Chevrolett og öfugt.
Það er varla á það bætandi að hestamenn og bílasportsmenn fari að skjóta hvor á annan.
Annars talandi um hestamenn þá skil ég ekki þá sem nenna að ríða einhverju sem þeir sjá ekki framan í  á meðan :lol:

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #3 on: July 28, 2008, 22:12:36 »
hehe :D

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #4 on: July 29, 2008, 02:33:19 »
Það koma slys fyrir í öllum sportum, hvort sem um er bílasport að ræða eða íþróttir.
Mér finnst samt ekki rétt að fara að benda á önnur slys eða setja út á önnur sport hér, það er svo leiðinlegt þegar að jeppamenn fnussa yfir sportbílum.. gaurarnir á þessum Ewo Lancerum drulla yfir fornbílakallano ofl.. Ford menn yfir Chevrolett og öfugt.
Það er varla á það bætandi að hestamenn og bílasportsmenn fari að skjóta hvor á annan.

Annars talandi um hestamenn þá skil ég ekki þá sem nenna að ríða einhverju sem þeir sjá ekki framan í  á meðan

 :smt005 :smt043
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #5 on: July 29, 2008, 08:39:52 »
Það koma slys fyrir í öllum sportum, hvort sem um er bílasport að ræða eða íþróttir.
Mér finnst samt ekki rétt að fara að benda á önnur slys eða setja út á önnur sport hér, það er svo leiðinlegt þegar að jeppamenn fnussa yfir sportbílum.. gaurarnir á þessum Ewo Lancerum drulla yfir fornbílakallano ofl.. Ford menn yfir Chevrolett og öfugt.
Það er varla á það bætandi að hestamenn og bílasportsmenn fari að skjóta hvor á annan.
Annars talandi um hestamenn þá skil ég ekki þá sem nenna að ríða einhverju sem þeir sjá ekki framan í  á meðan :lol:

er ekkert doggy á þínu heimili :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

cecar

  • Guest
Re: Slys í sporti.
« Reply #6 on: July 29, 2008, 14:35:32 »
Það koma slys fyrir í öllum sportum, hvort sem um er bílasport að ræða eða íþróttir.
Mér finnst samt ekki rétt að fara að benda á önnur slys eða setja út á önnur sport hér, það er svo leiðinlegt þegar að jeppamenn fnussa yfir sportbílum.. gaurarnir á þessum Ewo Lancerum drulla yfir fornbílakallano ofl.. Ford menn yfir Chevrolett og öfugt.
Það er varla á það bætandi að hestamenn og bílasportsmenn fari að skjóta hvor á annan.
Annars talandi um hestamenn þá skil ég ekki þá sem nenna að ríða einhverju sem þeir sjá ekki framan í  á meðan :lol:

er ekkert doggy á þínu heimili :lol:

Hehe :mrgreen: :-#

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #7 on: July 29, 2008, 14:41:12 »
Sælir félagar. :)

Bara svona til að benda á í þessari umræðu um óhappið sem varð hjá okkur á laugardaginn að slysi gera ekki boð á undan sér. :idea:

Hér er frétt á mbl.is um slys í hestamennsku, og eru þau nú all nokkur á hverju ári og mörg því miður mannskæð.
Ekki er svona mikið upphlaup út af því. :!:

En hér er slóðin á fréttina:  http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/28/datt_af_hestbaki_og_hlaut_opid_beinbrot/

Kv.
Hálfdán.
Mig minnir að við í stjórn höfum séð þetta fyrir í fyrstu keppninni og það varð allt vitlaust yfir því að við skyldum hafa stoppað manninn af. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir svona slys ef menn hlusta ekki.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #8 on: July 29, 2008, 14:57:51 »
Sælir félagar. :)

Sæll Nonni.

Hvernig í veröldinni gast þú og stjórnin séð fyrir að konan myndi detta af baki og fótbrotna. :-k

Kv.
Hálfdán
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

cecar

  • Guest
Re: Slys í sporti.
« Reply #9 on: July 29, 2008, 17:28:03 »
Sælir félagar. :)

Sæll Nonni.

Hvernig í veröldinni gast þú og stjórnin séð fyrir að konan myndi detta af baki og fótbrotna. :-k

Kv.
Hálfdán
Ég er nú eiginlega pínu forvitinn líka....  :lol: :lol: :lol:
P.s Ef ég skutla á ykkur bolla sem ég hef drukkið úr væruð þið þá til í að spá í hann fyrir mig  :?::neutral: :mrgreen: \:D/

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #10 on: July 29, 2008, 19:07:44 »


                         "Já kallinn minn.. þetta tæki haug vinnur hjá þér, þú verður ekkert með, annars slasaru þig bara"

Þannig bara virkar ekki heimurinn
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #11 on: July 29, 2008, 21:16:39 »
já maður spyr sig er ekki bara betra að vera í bocchia ef málið að vera í sporti sem sem minnsta hætta stafar af


Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Slys í sporti.
« Reply #12 on: July 30, 2008, 21:08:07 »
Sælir félagar. :)

Sæll Nonni.

Hvernig í veröldinni gast þú og stjórnin séð fyrir að konan myndi detta af baki og fótbrotna. :-k

Kv.
Hálfdán

er hann ekki að það hafi verið talað við Grétar í fyrstu keppnini því að þeim fannst bíllin ekki nógu öruggur?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888