Author Topic: Mercedes Benz 230E W123  (Read 1880 times)

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Mercedes Benz 230E W123
« on: July 23, 2008, 23:41:46 »
Þessi líka fíni Benz til sölu. Hvítur að lit og ekinn 244.xxx.
Sjálfskiptur, rafdrifin topplúga og rúður. Dökkblá innrétting með viðarlistum. Óryðgaður.

Skiptir sér vel og malar eins og köttur  :wink:

Aðeins 260 þúsund kall! Gjöf en ekki gjald.

Er með hann í láni frá vini mínum sem er staddur erlendis. Er ekki viss hvaða árgerð þetta er, en held að hann sé '83-'85.... en það skiptir svosem ekki. Bíllinn er góður, fer í gang og keyrir.

Hafið samband við 6906190 til að fá að skoða.
Sigurður Eggert Halldóruson