Author Topic: bílar á egilsstöðum.  (Read 5160 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
bílar á egilsstöðum.
« on: July 18, 2008, 14:26:02 »
þegar ég fór til egilstaða með fjölskyldunni sá ég fullt af flottum bílum

ég sá bleikan van, og við hliðina á honum var malibu með dreka paintjobbi á húddinu og á honum stóð reisklúbbur ingólfs eða eitthvað álíka
svo sá ég caprice classic tjónaðan malibu og plymouth valiant með allveg eins paintjobbi og á malibu-inum og ég nefndi hér fyrir ofan og á honum stóð líka reisklúbbur ingólfs.

svo sá ég einhvern gamlan rauðan bíl, japanskan.
og líka upphækkaðan datsun
hverjir eiga þessa bíla og eru einhverjir af þeim til sölu?

ps. er einhver möguleiki að það sé hægt að fá eitthvað keypt hjá þeim sem á véltækni hf.?

« Last Edit: July 20, 2008, 01:39:41 by Dresi G »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #1 on: July 18, 2008, 17:06:03 »
Hringja í Véltækni?  #-o
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #2 on: July 20, 2008, 00:44:33 »
hvað langar þig í af þessum flota :?: þekki drengina sem eiga usa bílana er ekki alveg að kveikja á rauðum datsun

kv Heiðar Egilsstöðum
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #3 on: July 20, 2008, 00:52:32 »
Sá sem á drekabílinn heitir Ívar, og Gulli á sjálfsagt hina USA bílana. Datsun-inn er staðsettur í fellabæ, veit ekki nafnið á manninum samt.
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #4 on: July 21, 2008, 22:27:57 »
ok en veit einhver hvort það sé möguleiki að fá eitthvað keypt hjá þeim sem á véltækni?
langar nefnilega í einn bíl þar. 8-)

AlliBird

  • Guest
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #5 on: July 21, 2008, 23:18:05 »
Hringja í Véltækni?  #-o

H R I N G J A  'I  V 'E L T Æ K N I  !!!

Offline offari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #6 on: July 24, 2008, 00:07:43 »
Valdi í Véltækni hefur verið tregur til að láta eitthvað af sínu rusli en þó hef ég heyrt að hann láti til þeirra sem eigi feita seðla.  Prófaðu bara að hringja í hann.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #7 on: July 27, 2008, 22:39:18 »
þessi malibu með dreka paintjobbinu er gamli minn, grænn á litinn með grænni innréttingu, alveg allra hráasta týpan sem hægt var að fá.. ekki einu sinni hægt að skrúfa niður rúðurnar afturí. hann var orðinn verulega dapur þegar ég átti hann, hefur örugglega ekkert skánað síðan þá.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #8 on: July 28, 2008, 19:54:01 »
mallinn er nu buin að fara i gegnum margar hendur og aðeins buið að fa ser þar um borð  :-"  það er buið að taka hann og laga og sprauta og er bara otrulega snirtilegur i dag utlitslega seð. :lol:

Offline Axel Volvo

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: bílar á egilsstöðum.
« Reply #9 on: August 02, 2008, 22:15:03 »
Ég fékk nú einn 78' 244 DL hjá honum
Axel Þór Björgvinsson