Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
camaro 3 gen
kerúlfur:
nýjasti billinn í flotanum þessi blái þótt hann sé aðeins með sexu í húddinu virkar hann vel beinskiptur :smt040
snipalip:
Flottur. Er þetta ekki morgunblaðsbíllinn ? Þessi á 50kall?
kerúlfur:
jújú keyrði honum til hafnarfjarðar og er í nokku góðu lagi fyrir utan pústið annars rokkar hann bara feitt
snipalip:
Jahá :D, bara nokkuð gott, á að gera hann upp eða á hann að fara í varahluti?
kerúlfur:
eigilega átti hann að fara í varahluti enn eftir að hafa keyrt hann er ég eiginlega búin að snúast hugur, er núna kominn með tvo bíla til að gera upp svo þetta er finnt svo er maður á leið til canada hehe :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version