Kvartmílan > Aðstoð

Hita þolin málning

(1/2) > >>

mustang--5.0:
Var að velta fyrir mér hvort að það hvort að eitthver hafi spreyjað flækjur ,,,hvort að það sé hægt,,og þá hvaða efni sé best að nota og hvar er hægt að kaupa,, :shock:

Kveðja Óli

Camaro-Girl:
það er til sprey í bílanaust sem á að þola svona mikinn hita

1965 Chevy II:
BBQ paint er nokkuð gott,en þetta endist aldrei lengi.

Nonni:

--- Quote from: mustang--5.0 on July 19, 2008, 22:17:06 ---Var að velta fyrir mér hvort að það hvort að eitthver hafi spreyjað flækjur ,,,hvort að það sé hægt,,og þá hvaða efni sé best að nota og hvar er hægt að kaupa,, :shock:

Kveðja Óli

--- End quote ---

Ég keypti lakk hjá Slippfélaginu sem er víst notað í álverum á mjög heitar pípur.  Það átti að þola meiri hita en ég átti að eiga á hættu á að lenda í.  Ég sandblés flækjurnar og sprautaði.  Þetta hélt í smá tíma og var rosalega flott en eftir nokkra mánuði fór lakkið að flagna af.  Samt fór þetta ekki af öllum flækjunum og hefur kannski aukið endingu þeirra eitthvað.  Það má vera að ég hafi sprautað of mikið á aðra flækjuna því það fór fyrr ef þeirri sem ég hafði sprautað fleiri umferðir á.

En ég myndi ekki nenna þessu aftur, of mikil vinna fyrir of lítinn ágóða.

Belair:
rett er það Nonni , her er nokkur ódýr dæmi
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Parts-Accessories___F150-mustang-5-0-Full-Length-Painted-Steel-Headers_W0QQitemZ250271457891QQddnZPartsQ20Q26Q20AccessoriesQQddiZ2811QQcmdZViewItem?hash=item250271457891&_trksid=p3286.m14.l1318

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Parts-Accessories___FORD-5-0-302-MUSTANG-HEADERS-STAINLESS-STEEL-MAO17S_W0QQitemZ250270661045QQddnZPartsQ20Q26Q20AccessoriesQQddiZ2811QQcmdZViewItem?hash=item250270661045&_trksid=p3286.m14.l1318

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version