Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sjallasandur II - ÚRSLIT
Björgvin Ólafsson:
Hér eru úrslit dagsins, keppnin gekk vel í brakandi blíđu og allir í góđum gír. Ţrjú Íslandsmet voru einnig sleginn!!
Vélsleđar:
1. Ađalbjörn Tryggvason – Artic Cat Besti tími: 4,239 sek
2. Friđrik Jón Stefánsson – Artic Cat Besti tími 4,217 sek.
Mótorhjól 500cc
1. Baldvin Gunnarsson – KTM 250 Besti tími 4,941 sek Íslandsmet
2. Kristján Valdimarsson – Honda CFR 250 Besti tími 5,177 sek
Fjórhjól
1. Elmar Jón Guđmundsson – Can-Am Besti tími 5,665 sek
2. Erlingur Heiđar Sveinsson – Can Am Besti tími 5,661 sek Íslandsmet
Fólksbílar
1. Björgvin Ólafsson – Lincoln Continental Besti tími 7,299 sek
2. Lúther Ţór Gunnlaugsson – Mercury Zephyr Besti tími 6,062 sek
Jeppaflokkur:
1. Ásgeir Bragason – Nissan 3000 Besti tími 6,496 sek
2. Grétar Óli Ingţórsson - Audi Besti tími 6,496 sek
Sérsmíđuđ ökutćki:
1. Stefán Steinţórsson – Plymouth Cuda Besti tími 4,771 sek Íslandsmet
2. Anton Ólafsson – Ford Escort Besti tími 5,206 sek
Allt flokkur opinn:
1. Ađalbjörn Tryggvason
Allt flokkur
1. Stefán Steinţórsson
Kristján Skjóldal:
hvađ vann Páli ekki og met í folksbila flokk :?: ég heirđi ţađ á tima 5,71 :???:
Anton Ólafsson:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on July 19, 2008, 20:17:01 ---hvađ vann Páli ekki og met í folksbila flokk :?: ég heirđi ţađ á tima 5,71 :???:
--- End quote ---
Hannn fór fína tíma, en hann var á óleglegum dekkjum
burger:
engar myndur ????
Anton Ólafsson:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version