Fyrir nokkrum árum lenti frændi minn einn í þessu að hann var stoppaður í miðri ártúnsbrekkunni á pusjó 205 gti með skoðun en svert afturljós og þeir kliftu af honum tafarlaust á staðnum sem var ólöglegt, pabbi hans fór og talaði við aðalvarðstjórann á lögreglustöðinni niðrá hverfisgötu sem baðst afsökunar á hegðun lögreglumannanna, en þeim var einungis heimilt að færa bílinn til skoðunar en ekki að klippa af honum, eftir að frændi minn eldri (pabbinn) átti þennan fund með aðalvarðstjóranum var slegið á puttanna á lögreglumönnunum sem kliftu af bílnum og haldinn fundur til að taka á valdníðslu lögreglumanna gagnvart ungum ökumönnum.
Botnpúnkturinn er sá að einungis mátti skoðunarmaður frá löggildu skoðunarfyritæki fjarlægja skáningarnúmerin eða lögreglan með beðni skoðunarmans EFTIR skoðun ökutækis. Eina heimildin sem lögreglan hafði lögum samkvæmt var að færa ökutækið tafarlaust til skoðunar