Author Topic: 408 stroker og 351W  (Read 4262 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
408 stroker og 351W
« on: July 13, 2008, 20:23:07 »
Datt í hug að skella inn því sem föndrað var í Kópavoginum um helgina þegar settar voru saman 2 Windsor vélar með hjálp meistaranna miklu Aua bólstrara og Bigga Falcon. Þetta var annarsvegar 408cid stroker vél sem fer í ´70 Mustang Mach-1 hjá Leon og hinsvegar 351W (boruð í .030) sem fer í ´68 Mustangin hjá mér.

Leon er með ´71 Windsor blokk, boruð í .030 með 408cid stroker kitti.
Hertur Scat Sveifarás
Hertar Scat H-beam Stangir
Hertir Probe stimplar
AFR álhedd með 58cc sprengirými
Crane Cams Solid Rúllu knastás, 242/248, @ .50 (man ekki lift)
Comp Cams 1.6 Rúllu Rokkerarma
Weiand Stealth álmillihedd
Holley 830cfm blöndung
ARP boltar/studdar í öllu.
Hooker super competition keramic húðaðar flækjur
March performance pulley kit,
Póleraður alternator og vökvastýrisdæla líka frá MARCH performance.
High volume olíudælu.
Canton racing olíupönnu.
MSD kveikju, og 6-AL box.

....og helling af fleiru fíneríi sem ég hreinlega nenni ekki að telja upp 8)


Búið að þrífa, mála hjá Leon og gera klárt.


Gotterí sem bíður eftir að komast í blokkina.


Stimplarnir að skríða í.


Kjallarinn kominn í, ásamt vatnsdælu og MARCH performance "pulley" kitti.




AFR álheddin kominn á sinn stað.


Undirlyfturnar á sinn stað.


Fjandi myndarlegur rokkur.



Notuðum tækifærið og skelltum minni vél saman líka. Þetta er ´69 Windsor blokk, svo gott sem standard mótor sem var sundurtekinn en er boraður í .030 með vel portuð hedd, I-beam stangir, Crane rúllu rocker örmum (þegar ég fæ þá.. haaa Heimir :lol: ) nýlega renndum sveifarás, volgum Crane knastás (216/228 @ .050) Vantar ennþá blöndung, flækjur ofl. Kemur við betra tækifæri enda fer þetta ekkert í bílinn fyrr en nk. vor. Á eftir að taka bílinn aðeins í gegn líka, sprauta vélarsal ofl. 8)




« Last Edit: July 13, 2008, 22:39:47 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #1 on: July 13, 2008, 20:36:51 »
Flott dót =D>
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #2 on: July 13, 2008, 20:58:28 »
Til hamingju með þettað strákar. Flottir :D

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #3 on: July 13, 2008, 22:00:54 »
hahaha glæsilegir strákar, já maggi minn armarnir bíða eftir þér dúlli, og þess má get að windsorin hjá magga er að þjappa 10,6 og virkaði mjöög vel
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #4 on: July 13, 2008, 22:43:43 »
Flott, gaman að sjá þegar þetta verður komið í bílana.
Sést þarna í sætin í GTA bílinn hjá mér, verið að skipta út brúna litnum í svart...........
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #5 on: July 13, 2008, 23:07:27 »
Sælir félagar. :D

Flott hjá ykkur strákar. =D>

Nú eru það bara Birgir og Auðunn sem að þurfa að fara að klára hjá sér og koma Maverick með 408, og Falcon með 545 á göturnar. \:D/

Við erum búnir að bíða allt of lengi eftir þeim. :!:

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #6 on: July 13, 2008, 23:13:46 »
Flott grams,allt úr efstu hillunni hjá Leon 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #7 on: July 13, 2008, 23:35:30 »
Bara flottir
Helgi Guðlaugsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #8 on: July 14, 2008, 13:32:38 »
Flott strákar, gaman af svona nýju dóti.
Kristinn Jónasson

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #9 on: July 14, 2008, 23:30:20 »
fjandin !!! mér sýnist bara á öllu Leon að þú eigir bara eftir að standa við stóru orðin og pissa yfir GM inn minn með öll þessi cubic...







p.s ljótur límmiði í glugganum þínum

k.v simmi
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #10 on: July 14, 2008, 23:44:31 »
Simmi ertu
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #11 on: July 15, 2008, 09:29:37 »
þetta er mjög flott :shock: gaman að það sé verið að hressa flest allar vélar á skerinu mjög flott =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #12 on: July 15, 2008, 11:43:55 »
Mikið askoti er þetta flott allt saman :lol:
Þá er bara að vona að Leon noti þetta eitthvað og leifi einhverjum öðrum að máta farþegasætið hjá mola  :-"
Til hamingju báðir 2 þetta ætti vonandi að virka eittvað   :mrgreen:
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #13 on: July 15, 2008, 17:42:42 »
Við Leon Þökkum jákvæðar viðtökurnar, það er um að gera að reyna gera amk. eitthvað. Ekki sitja bara með draslið í hillum inni í skúr!  8-)

Mikið askoti er þetta flott allt saman :lol:
Þá er bara að vona að Leon noti þetta eitthvað og leifi einhverjum öðrum að máta farþegasætið hjá mola  :-"
Til hamingju báðir 2 þetta ætti vonandi að virka eittvað   :mrgreen:

Alltaf velkominn í farþegarsætið Ómar! :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #14 on: July 15, 2008, 19:25:09 »
Mikið djöfull er þetta myndarlegt  :shock: 8-)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: 408 stroker og 351W
« Reply #15 on: July 16, 2008, 00:09:05 »
mjög snyrtilegt hjá þér og vonandi mun þetta virka "fyrir allan peninginn"
Kristján Grétarsson S: 862-2992