Author Topic: Keppni um helgina??  (Read 2752 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Keppni um helgina??
« on: July 15, 2008, 17:30:59 »
Jæja nú er glimrandi spá hérna í bænum fyrir helgina og tilvalið að halda keppnina sem var frestað um daginn  :-({|=

Er ekki um að gera að nota þá aðstöðu sem við erum með þegar vel viðrar? Nú þurfa kvartmílumenn að hugsa sig um, aðeins ein keppni búin og sumarið er hálfnað :-k

PS. Hef ekki heyrt í neinum sem ætlar á sandspyrnuna  :???:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #1 on: July 15, 2008, 17:45:55 »
þannig er það nú bara að maður verður að hugsa um hag norðanmannana líka  :). En ég fékk samt skemmtilega hugmynd í dag: að halda æfingakeppni á laugardaginn. Þ.e. ekki til íslandsmeistara, bara eitthvað svona voðalega saklaust, keyrt eftir flokkum, engar dollur og 1000 kall (æfingagjaldið góða). Ræðum þetta bara frekar á félagsfundi annað kvöld. (ef það verður fundur)


Hvernig lýst ykkur á þetta ?


KV Gísli.
Gísli Sigurðsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #2 on: July 15, 2008, 18:05:04 »
Gildir einu hvort það er æfing, æfingarkeppni eða venjuleg keppni, bara ef maður kemst þarna til að leika smá þá er ég alveg til  \:D/
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #3 on: July 15, 2008, 18:25:17 »
ég er til í að halda laygardagsæfingu :D eða bara eitthvað uppá braut
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #4 on: July 15, 2008, 18:31:52 »
Gildir einu hvort það er æfing, æfingarkeppni eða venjuleg keppni, bara ef maður kemst þarna til að leika smá þá er ég alveg til  \:D/

Þú þarft að mæta bara í sandinn með bílinn, þetta er næstsíðasta tækifærið í sumar!!

kv
Björgvin

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Keppni um helgina??
« Reply #5 on: July 15, 2008, 18:47:44 »
Bara halda prufu og stillingardag á laugardag, örugglega einhverjir sem vilja æfa sig eða setja sína bíla upp.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #6 on: July 15, 2008, 18:57:03 »
Jæja nú er glimrandi spá hérna í bænum fyrir helgina og tilvalið að halda keppnina sem var frestað um daginn  :-({|=

Er ekki um að gera að nota þá aðstöðu sem við erum með þegar vel viðrar? Nú þurfa kvartmílumenn að hugsa sig um, aðeins ein keppni búin og sumarið er hálfnað :-k

PS. Hef ekki heyrt í neinum sem ætlar á sandspyrnuna  :???:
það verður gaman að sjá þig mæta norður í hverri viku að keppa þegar nýja brautin kemur  =D>þú hlítur að vera fyrstur manna að mæta :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #7 on: July 15, 2008, 20:16:17 »
sælir félagar.já rétt kristján svona vinnum við ekki.það er keppni fyrir norðan og við sunnanmenn eigum að taka tillit til þess.menn sem eru með bíla og eru ekkert sérstakt að gera eiga að skrá sig og drýfa sig norður, þetta er ekki rétti andinn.hér með skora ég á alla sem vetlingi geta valdið að skrá sig í sjallasandinn,sandurinn er og verður alltaf ekki síður skemmtilegur eins og kvartmílan.og svo er alltaf gaman að koma á akureyri, höfðingjar heim að sækja.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni um helgina??
« Reply #8 on: July 15, 2008, 22:02:48 »
Ég mæti allavega norður þó ég keppi nú reyndar ekki  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488