Þetta er stórglæsilegur bíll. Alltaf gaman að sjá svona. Stilliarmarnir í stýrinu eru sennilega fyrir kveykjuna. A.m.k annar armurinn. Gæti verið að hinn sé hægagangurinn. Og hjólið þarna undir bílnum með reiminni ættla ég að veðja á að sé hraðamælahjólið:) Og hitamælirinn er nú bara snilld.