Author Topic: Fallegur rauður 4x4 til sölu - til að taka torfæruhjól uppí  (Read 1699 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
2006 F150 til sölu, með þeim fallegri á svæðinu.


Vegna brottflutnings til sölu þessi eðalvagn. Mjög vel farinn bíll (eyðsla ca 18.5/100km) með fullt af aukahlutum. Ekkert áhvílandi - verð 3.3 milljónir.  Mjög opinn að taka torfæruhjól uppí, helst gott ferða-endurohjól en skoða allt skynsamlegt. Frábær bíll í hjóla/sleðasportið, sumarbústaðinn, ferðalagið og í ófærðina.

Ég er mikið á ferðinni og get ekki alltaf svarað síma, best að senda póst á   motoxleo@hotmail.com