Author Topic: 3 Gen camaro  (Read 5280 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
3 Gen camaro
« on: July 06, 2008, 22:29:46 »
sælir

langar svolítið að vita hver á rauðan 3 gen Camaro með ram air húddi. Bíllinn er á Selfossi, langar líka að vita hvort hann sé til sölu.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Displacement

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #1 on: July 07, 2008, 20:29:40 »
já ég er einmitt líka  búinn að vera að pæla hvort þessi bíll sé enþá til :D....frændi minn átti hann einu sinni oooog hann var alltof geðveikur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 3 Gen camaro
« Reply #2 on: July 07, 2008, 20:31:18 »
Er þetta´86 IROC-Z bíllinn sem var í Eyjum??
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Displacement

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #3 on: July 07, 2008, 22:50:35 »
Er þetta´86 IROC-Z bíllinn sem var í Eyjum??

hmmm ég er nú reyndar alls ekkert viss eeeen ég held ekki?

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #4 on: July 07, 2008, 22:51:15 »
eru ekki að tala um þann sem er fyrir utan icecool?? sonur hans gunna í icecool á 3gen bsk og á að vera með 350
þorbjörn jónsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #5 on: July 09, 2008, 00:28:18 »
eru ekki að tala um þann sem er fyrir utan icecool?? sonur hans gunna í icecool á 3gen bsk og á að vera með 350

það stemmir, ætli hann sé í söluhugleiðingum ?
Gísli Sigurðsson

Offline Displacement

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #6 on: July 09, 2008, 19:44:12 »
eru til nýlegar myndir af gripnum ?

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: 3 Gen camaro
« Reply #7 on: July 14, 2008, 11:17:19 »
eru til nýlegar myndir af gripnum ?
ég á eina mynd af þessum, skal setja hana inn á morgun

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline Displacement

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #8 on: July 16, 2008, 19:57:06 »
hvernig gengur með myndina ? 8-[

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: 3 Gen camaro
« Reply #9 on: July 17, 2008, 00:29:25 »
Já sorry gleymdi mér aðeins, en ég var ekki með myndavélina á mér þannig það var bara næst besta, síminn  :D

Getur það verið að það sé 4th gen hásing undir honum
« Last Edit: July 17, 2008, 00:32:16 by Anton Camaro »

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #10 on: July 17, 2008, 10:47:29 »
annað hvort er 4th gen hásing eða hann er með spacera að aftan
Einar Kristjánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #11 on: July 17, 2008, 13:37:51 »
Það er '97 trans am hásing undir honum með T/A girdle cover.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Displacement

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #12 on: July 17, 2008, 20:21:14 »
vááá hann er enþá geðveikari en mig minnti  :shock:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 3 Gen camaro
« Reply #13 on: July 17, 2008, 20:38:24 »
nokkar myndir af honum




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 3 Gen camaro
« Reply #14 on: July 17, 2008, 21:41:08 »
jáá sæll :twisted: djöfull fer það 3gen vel ad vera með ram-air húdd
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 3 Gen camaro
« Reply #15 on: July 17, 2008, 21:45:26 »
há en maður verður að finna velgert hood innan illa gerða hooda
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #16 on: July 22, 2008, 22:45:25 »
það er nú smá svipur með þeim

Tanja íris Vestmann

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #17 on: July 23, 2008, 09:25:26 »
nokkuð flottur, 3rd gen camaroinn á samt að vera með cowl húdd og firebirdinn ram-air að mínu mati
Einar Kristjánsson

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: 3 Gen camaro
« Reply #18 on: July 23, 2008, 21:46:07 »
ég væri nú til í að bæta þessum í safnið ummm hvað ætli hann vilji fá fyrir hann  :D
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93