Author Topic: Pontiac Catalina "61  (Read 2184 times)

cecar

  • Guest
Pontiac Catalina "61
« on: July 11, 2008, 02:34:20 »
Pontiac Catalina "61 þarfnast uppgerðar, bakkaði henni í stæði fyrir utanhjá mér í fyrra og þá keyrði hún og vikaði allavega en það þarf að laga púst, bremsur, hjólabúnað allavega.
Húddið fauk upp í vetur og framrúðan er brotinn(tryggingatjón)
Bíllinn er á númerum, en vel óskoðaður.
Hann er lítið riðgaður, og sérlega sérstakur þar sem þetta er eini svona breitti bíllinn.
Verð 350.000-kall eða skipti á einhverju skemmtilegu...

Hérna er ein mynd, en hann er samt orðinn aðeins sjúskaðri.