Author Topic: Civic VTI (KRIMMI)  (Read 1919 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Civic VTI (KRIMMI)
« on: July 09, 2008, 22:32:05 »
Jæja hann er til sölu,smíðaður 2008,boddý 1400 97 árgerð ekið 140 þús,vél ekin 118 þús,gírkassi nýupptekinn og settar nýjar legur,ný Quaife læsing og pakkdósir,Það er í honum Fidansa álsvinghjól og SPec Stage II kúpling,hann var almálaður með fölsum og öllu fyrir 2 mánuðum,hann er skráður 1600 VTI 2001(IL-099)
Hann er töluvert léttari en standard VTI þar sem hann er ekki með ABS,AIR BAG og ekki með topplúgu,einnig er hann með skálabremsur að aftan sem virka mjög vel(annað en diskadraslið)búið er að fjarlægja styrktarbita úr hurðum,aftursæti,afturbelti,tjakk og varadekk,það eru í honum original VTI framstólar og 4 punkta OMP belti,hann er á 16" felgum allan hringinn í dag og fara þær með honum,hann er með original VTI svuntunum að framan og aftan og dökkum framljósum,er ekki alveg viss umbesta tíma á götuspyrnunni en það voru rúmar 8 sek með gasinu að mér skilst.






Verð fer eftir því hvort hann fer með læsingu,svinghjóli og kúplingu eða bara standard,eins kemur til greina selja hann kramlausan.

Hilmar
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...