Kvartmílan > Alls konar röfl
Leikur
Arason:
Tja...
Það gæti vel verið að þetta hafi verið áður gert hérna, en samt.
Þetta gengur þannig fyrir sig að ég ætla að byrja á því að nefna tvo hluti, sá sem svarar næst þarf að velja á milli þeirra og nefna tvo í staðinn, sem svo sá sem að á eftir kemur þarf að velja á milli og nefna tvo í staðinn og svo framvegis.
Ég ætla að hafa þetta einfalt í byrjun
Chevy eða Ford
ljotikall:
chevy!!!!!
tomma eða vitaborgari?
Valli Djöfull:
Vitaborgari
Bjór eða vodki?
Arason:
Bjór
Hraðasekt eða stöðumælasekt
ljotikall:
stöðulmæla...
ps3 eða x-box 360?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version