Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
Saleen S351:
Hver er ástæðan fyrir því að æfingin er á fimmtudagskvöldi núna ? Helvíti erfitt að redda sér fríi í vinnunni núna þegar að maður þarf að keyra 400KM aðra leið til að keppa :wink: Magnað að geta bara keyrt á föstudeginum og komið beint á æfingu 8-)
Kimii:
--- Quote from: Saleen S351 on July 08, 2008, 18:24:55 ---Hver er ástæðan fyrir því að æfingin er á fimmtudagskvöldi núna ? Helvíti erfitt að redda sér fríi í vinnunni núna þegar að maður þarf að keyra 400KM aðra leið til að keppa :wink: Magnað að geta bara keyrt á föstudeginum og komið beint á æfingu 8-)
--- End quote ---
held að þú þurfir að spyrja keppnisstjórn að þessu en ekki mig ;) annars held ég að það sé til þess að geta gert allt klárt fyrir keppni á föstudeginum og svona til þess að létta á mönnum
kveðja Jóakim Páll
Ravenwing:
Mér skilst að hugsunin á bakvið það sé að létta á starfsfólkinu aðeins, enda er þetta endalaus keyrsla að vera að allt föstudagskvöld fram á nótt og svo byrja eldsnemma daginn eftir og fram á kvöld....
Td fékk ég sem bílstjórinn á öryggisbílnum og að vinna í burnoutinu svotil engar pásur yfir allann keppnisdaginn...hef alveg áhuga á að vinna þetta fyrir klúbbinn(þó ég sé ekki einusinni í honum, er bara hjólari sem vill hjálpa til) en ætlaði mér ekki að gerast þræll KK allavegana ekki svona alveg frá byrjun, læt Valla greyið um það starfið :lol:
Hera:
Skil svo sem erviðleika þess sem eru langt í burtu með það að æfing á fimmtudegi sé ekki besti kosturinn, en eins og Ravenwing sagði þá er þetta of mikið á sama staffið lagt að vinna svona 2 daga í röð.
En annars er keppnin ekki kl 13:00 eins og áður :?:
Og hvenær lokar pittinum á keppnisdag þeas manni verði vísað frá sökum þess að vera allt of seinn :?:
Jón Þór Bjarnason:
Það var ákveðið að hafa æfingarferðir á fimmtudögum fyrir keppendur.
Ef eitthvað bilar þá ætti að vera tími til að laga.
Ekki verða æfingar á föstudögum þegar keppni er á laugardögum.
Um að gera og skrá sig í keppni og fá smá útrás.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version