Kvartmílan > Alls konar röfl

Æfingar á Go kart og Rallycrossi

(1/1)

Bannaður:


Það verður Go Kart æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg miðvikudagskvöldið 9. júlí. Æfingin byrjar kl 19:00 og líkur kl 22:00.    Allir Go Kart áhugamenn velkomnir.  Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar AÍH.

Brautin





Það verður Rallycross æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg Laugardaginn 12 júlí. Æfingin byrjar kl 12:00 og líkur kl 16:00. æfingargjald verður 5000kr. Við munum ræða fyrirhugað fyrirkomulag á æfingum og keppnum í sumar.  Allir Rallycross áhugamenn velkomnir.  Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar AÍH.

ATH. Einungis slikkar eða sumardekk leyfileg, Vetrar og rallydekk ekki leyfð.

Brautin

Bannaður:
Bara minna menn á þann 9unda

Belair:
Gokartinn en biladur :(

Jón Þór Bjarnason:
Kvartmílukeppni á laugardaginn 12. Júlí

Navigation

[0] Message Index

Go to full version