Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Anton Ólafsson:
Jæja í tilefni þess að þessi fór inn í skúr hjá eigandanum í gær er gott að hafa hann bíl dagsins.
Svona leit hann út seint á síðustu öld
Einhver byrjaði svo að gera hann upp og spaðaði hann niður,
Þessar eru frá því í gærkveldi.
Eigandinn tékkar á loftþrýstingnum fyrir átökin.
Kominn inn.
Firehawk-inn viðraður á meðan sá gamli var settur innfyrir í skúrnum.
kristján Már:
úff hvað manni langar alltaf í þetta boddí þegar maður sér þetta :)
ljotikall:
veistu einhvad um framtíðar plönin a honum anton?
ps. kristján att þu sleðann sem er i avatar hja þer?
kristján Már:
sæll heirðu nei ég á hann ekki, vinur minn á hann við vorum að sprauta hann um daginn eða ég og Fíji :) þetta er arcticcat en svo erum við að fara gera eitthvað alveg svakalegt á skidoinn minn hehehe
HK RACING2:
Getur ekki staðist að þessi bíll var ljósgrænn original?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version