Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevy Camaro '94 V6 3.4 SFI / nýtt bls 2
Axel_V8?:
Jæja, var að kaupa mér einn Camaro í safnið, ég VEIT að hann er V6 en ég fékk hann á það góðum prís að mér er sama. :D Og ég fékk líka annan stuðara með honum sem ég þarf að sprauta.
Hann er SSK með 3.4 v6 SFI ? Fyrir hvað stendur SFI?
Svo þegar ég fékk hann sá ég að hvarfinn var ónýtur þannig ég sauð undir hann 3" túbu og hann sándar alveg merkilega vel miðað við V6.
En nóg í bili, ég tók nokkrar myndir af honum þegar ég fékk hann, á svo eftir að bóna og þrífa að innan. (Bíllinn er búinn að standa síðan 2006)
Kowalski:
--- Quote from: Axel_V8? on July 02, 2008, 19:36:03 ---Hann er SSK með 3.4 v6 SFI ? Fyrir hvað stendur SFI?
--- End quote ---
Sequential Fuel Injection.
Hann verður flottur með nýjan stuðara... og kannski V8. :mrgreen:
Skari™:
Til lukku með þetta. Eithver plön með þennan bíl?
Axel_V8?:
Takk, plönin eru að sjá hvernig hann á eftir að standa sig og svo finna 350+ gamla bara og smella ofaní. Annars er þetta flottur rúntari eins og er.
Með orginal Bose hljómkerfi og CD player. 8-)
maxel:
--- Quote from: Axel_V8? on July 02, 2008, 23:58:01 ---Takk, plönin eru að sjá hvernig hann á eftir að standa sig og svo finna 350+ gamla bara og smella ofaní. Annars er þetta flottur rúntari eins og er.
Með orginal Bose hljómkerfi og CD player. 8-)
--- End quote ---
Vaháv :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version