Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki

(1/4) > >>

1965 Chevy II:
Hvað segir ástkær gjalkeri vor \:D/
http://www.precisionmeasure.com/test1.htm

Jón Þór Bjarnason:
Þetta er í fínu lagi mín vegna og akkurat tæki sem okkur vantar.
Bara verst að þessu verður eflaust stolið eins og svo mörgu öðru sem klúbburinn kaupir.

1965 Chevy II:
Ég býðst til að geyma þetta í skúrnum milli keppna :wink:
Ræðum þetta betur á fundinum á morgun.

65tempest:

--- Quote from: Trans Am on July 01, 2008, 23:14:50 ---Ég býðst til að geyma þetta í skúrnum milli keppna :wink:
Ræðum þetta betur á fundinum á morgun.

--- End quote ---

"You Must Remove All Sparkplugs And Two Pushrods From The Cylinder Being Tested."

Ég sé ekki allveg fyrir mér að menn séu í því að taka undirlyftustangir úr og ventlastilla o.s.frv. út á braut.

Þetta er eitthvað sem ákveðinn aðili þyrfti að fara með á milli skúra og athuga með cid. hjá mönnum ásamt fleiru.

PS. Annars er hugmyndin mjög góð og þörf  :!:

Kveðja,
Rúdólf

Jón Þór Bjarnason:
Endilega koma með frekari upplýsingar um svona tæki á prenti á félagsfund. þar geta félagsmenn rætt um svona tæki og stjórn síðan seinna meir tekið ákvörðun hvort hún verslar svona apparat eða ekki.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version