Author Topic: pantanir frá USA  (Read 4453 times)

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
pantanir frá USA
« on: September 09, 2009, 20:56:17 »
Hvernig hefur mönnum gengið að panta frá USA?   kemur þetta á réttu gengi? hafa verið einhver vandamál?

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #1 on: September 09, 2009, 22:26:27 »
Gengið er rétt rúmar 300 iskr heim komið með gjöldum fyrir vélaparta

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #2 on: September 09, 2009, 22:49:35 »
Gengið er rétt rúmar 300 iskr heim komið með gjöldum fyrir vélaparta

300kr úff ég fékk skítahroll, mér finnst það ekki passa við það sem shopusa gefur upp á reiknivélinni sinni   :?:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: pantanir frá USA
« Reply #3 on: September 10, 2009, 07:52:15 »
var 128 kr hjá mer visa yfir í paypal
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: pantanir frá USA
« Reply #4 on: September 10, 2009, 11:25:58 »
Maggi er að tala um að þú getur gert dollaraverð x 300 til þess að sjá c.a. á hvað varan er kominn hingað heim með gjöldum.
T.d 150 USD X 300 = 45.000 ISK.

VISA gengið á USD er í dag 127 ISK. þá á eftir að bæta við toll og VSK.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #5 on: September 10, 2009, 18:59:45 »
Já ég hef pantað þónokkuð oft á árinu og aldrei lent í neinu rugli varðindi gengi/rukkun.

Pantaði síðast bremsudiska, allt í góðu þar fyrir utan það að pakkinn týndist.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #6 on: September 11, 2009, 10:33:32 »
Ég er aðeins búinn að panta frá USA í ár og þessar tölur hjá ykkur eru hærri en hjá mér, t.d. pantaði ég fyrir stuttu síðan frá NPD : vörurnar 18760 ísk. + flutn. 7384 + aðflutn.gj.ca. 7600, þannig að flutn.+aðfl.gj. voru um 15000 þús.
Síðan er mismunandi tollur á bílavörum, sumt er með virðisskatti + tolli á meðan aðrar eru bara með virðisauka, ég pantaði í vor vélahluti frá Summitracing og það kom aðeins hagstæðar út en dæmið að ofan.
Gunnar Ævarsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: pantanir frá USA
« Reply #7 on: September 11, 2009, 10:59:05 »
Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: pantanir frá USA
« Reply #8 on: September 11, 2009, 12:15:09 »
Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...

Ég pantaði nú bara 150$ Centerforce kúplingspressu fyrir 3 vikum frá Summit, hún kostaði mig 68 þúsund hingað kominn með öllu.

Parts: $151.95                              
Handling: $24.95                               
Additional amt.for non-standard service: $161.75   
Samtals: $338.65

Hérna heima borgaði ég svo toll+vsk sem var upp á 24 þúsund minnir mig. Samtals um 68 þúsund!  ](*,)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #9 on: September 11, 2009, 15:10:21 »
Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...

Ég pantaði nú bara 150$ Centerforce kúplingspressu fyrir 3 vikum frá Summit, hún kostaði mig 68 þúsund hingað kominn með öllu.

Parts: $151.95                              
Handling: $24.95                               
Additional amt.for non-standard service: $161.75   
Samtals: $338.65

Hérna heima borgaði ég svo toll+vsk sem var upp á 24 þúsund minnir mig. Samtals um 68 þúsund!  ](*,)

ái!
Einar Kristjánsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #10 on: September 12, 2009, 15:19:45 »
Þegar ég pantaði frá Summit var það eina sem pirraði mig var þeirra 20$ "foreign handling" gjald sem þeir settu ofan á pöntunina en þetta "Additional amt.for non-standard service: $161.75" gjald á pöntunina hjá Mola hef ég ekki séð, Moli hvaða kjaftæði var þetta ?
Gunnar Ævarsson

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #11 on: September 15, 2009, 13:58:23 »
Gengið er rétt rúmar 300 iskr heim komið með gjöldum fyrir vélaparta

Er þetta vel rúmlega eða?

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #12 on: September 29, 2009, 22:56:12 »
Hvert er þá heildarverð á ef ég ætlaði td. Að pannta mér hedd frá summit fyrir 1500 dollara hver eru gjöldin á svona vélahlutum vitiði það ?
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: pantanir frá USA
« Reply #13 on: October 03, 2009, 10:56:13 »
Bara VSK sem leggst ofaná vélahluti.
Þú mátt þá gera ráð fyrir 1500 dollurum og svo örugglega svona 300 dollurum í sendingarkostnað = 1800.
Síðan þegar heim er komið er það 1800 * 130kr gengið sirka, 234000kr.
234000kr plús 24,5% vaskur = 291 þúsund.
Svo smyrja þeir allskonar aukagjöldum á þetta hérna heima þannig að þetta er örugglega um 300 þúsund kall.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: pantanir frá USA
« Reply #14 on: October 03, 2009, 11:46:07 »
okei takk fyrir þetta  :)
Kristján Már Guðnason 8458820