Author Topic: Aprilia RS70 1999 "The Italian Stallion" *SELT*  (Read 1972 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Aprilia RS70 1999 "The Italian Stallion" *SELT*
« on: June 30, 2008, 23:20:58 »
Jæja þá náðist að klára hjólið að mestu leiti! Og nú er það til sölu.

En um er að ræða eina flottustu og sjaldgæfustu skellinöðru á landinu (1 af 2, hef þó aldrei séð hitt hjólið). Aprilia eins og margir vita eru hágæða hjól frá Ítalíu og standa aðeins fyrir performance, þægindum og gæðum. Hjólið var flutt inn september 2007 og var það að hluta til, gert vel upp af fyrri eiganda en þó vantaði slatta til að hjólið væri eins flott og þau nú koma ný (ef ekki flottara  8) )
En nóg af bulli, skulum snúa okkur að auglýsinguni. (fyrir þá sem eru forvitnir um uppgerðina þá er teksti og myndir að finna hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=9.0  )



Aprilia RS50 frá 1999 (Gamla lookið, Single arm)

Setup (Mest allt nýtt og rétt búið keyra ca.150km) :
Hebo Manston Replica 70ccm
Dellorto PHBL Bs Moto 24mm
Hebo 24mm Reed-valve kitt
Hebo Powersía í húsi
Polini Evolution kraftpúst (ekki nýtt, frekar dýrt og sjaldgæft púst)
DR Racing Power-kúpling
14/44 gírun (ný tannhjól+keðja)
hjólið fékk betri höfuðlegur hjá fyrri eiganda

hámarkshraði liggur á 125km/h (liggur þægilega í 105-110km/h í 9000RPM)

Aukahlutir og fleira:
Ný sprautað svart
nýjir Hebo Límmiðar
Nýjir Polini Límmiðar
ný Angel Eyes (einasta 50ccm hjólið á landinu með svona)
Ný Harris RS handföng
Ný keðja
Ný tannhjól
Nýr Nitro power rafgeymir
Nýtt stefnuljósa relay
ný smurt
ný kúpling
Nýlegt framdekk
Nýlegir bremsuklossar
Nýr frambremsuljósatakki
Nýr sviss, tanklok og sætislás með 2 lyklum (á leið frá DK, ekki komið í ennþá)
Nýr bensíngjafarbarki
Nýtt afturljós
nýleg stefnuljós
Og fleira dót

Fylgihlutir:

Löglegt innsiglað orginal pústkerfi (kostar $$$$$$)
50ccm orginal kitt (í 100% ástandi)
Afturfótstigs brackets (ekki 100%)
Afturbretti
keðjuhlíf
2 aukahliðarplöst (1 gott og 1 slæmt)
eithvað af tannjólum
og allskonar dót

Myndir :















Verð : 270.000,- (verðið er FAST!)
Hjólið er á Selfossi
S: 662-1341 Helgi

Ps. Hjólið fékk endurskoðun vegna frambremsuljósins.. en er búinn að laga það, á bara eftir að fara upp á stöð og fá nýjann miða :P






« Last Edit: July 11, 2008, 01:00:53 by bandit79 »
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is