Author Topic: 2000 Pontiac Trans Am WS6  (Read 1622 times)

Offline PGJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
2000 Pontiac Trans Am WS6
« on: June 27, 2008, 13:19:48 »
2000 Pontiac Firebird Trans Am WS6
ekinn 19 þús. mílur
Næsta skoðun maí 2009
Verð: pm / tilboð
Ekkert áhvílandi
Skipti skoðuð á ódýrari
Hvítur, beinskiptur 6 gíra

Breytingalisti;
American Racing flækjur/cats/3" Y pipe
cold air kit
skip shift override
custom 3" SLP Loudmouth með Borla kút
stainless exhaust
5.0 Short throw shifter



Var dynomældur úti 323 rwhp og 332 lb-ft rwtq á stock flækjum, þannig má gera ráð fyrir eitthvað aðeins meira núna.
Algjör moli, er í 100% standi, sér ekki á leðrinu og hann hefur aldrei séð rigningu að undanskildu nokkra daga þegar hann beið eftir tollafgreiðslu. Hefur aldrei lent í tjóni, hér né úti.

Hafið samband í pm eða s. 8617171, Palli.

Allt skítkast vinsamlegast afþakkað.
-Palli