Author Topic: Íslenski Trans Am klúbburinn.  (Read 1781 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Íslenski Trans Am klúbburinn.
« on: June 27, 2008, 19:47:36 »
Sælir

Er starfræktur klúbbur eða heimasíða fyrir Trans Am fólkið á Íslandi?  Gat ekki fundið neinar upplýsingar hér.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Íslenski Trans Am klúbburinn.
« Reply #1 on: June 27, 2008, 22:47:45 »
Enginn klúbbur en það er heimasíða sem er reyndar ekki uppfærð lengur, sá sem sá um hana lést í bifhjólaslysi sl. sumar, en slóðin er http://www.simnet.is/ingla
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Íslenski Trans Am klúbburinn.
« Reply #2 on: June 28, 2008, 08:54:53 »
Enginn klúbbur en það er heimasíða sem er reyndar ekki uppfærð lengur, sá sem sá um hana lést í bifhjólaslysi sl. sumar, en slóðin er http://www.simnet.is/ingla

Rett er það Moli verður ár þann 16 júlí . eg er ekki viss hvort eða hvernar síðana verður uppfærð , en mig langar uppfæra hana en það kemur í ljós þegar hausta dregur
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341