Author Topic: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?  (Read 2247 times)

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« on: June 25, 2008, 01:27:06 »
Á eithver kapal til að tengja fartölvu við Camaro? Vantar nauðsýnlega að stilla bílinn minn. :-k

Er að tala um svona græjju

Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« Reply #1 on: June 25, 2008, 02:09:00 »
Ég gæti nú átt eitthvað svona dótarí ;)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« Reply #2 on: June 30, 2008, 14:45:57 »
ætli ég eigi ekki eitthvað svona líka.
Kristmundur Birgisson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« Reply #3 on: June 30, 2008, 17:03:19 »
minn var obdii en hann þarf víst einhverja pre-obdii útgáfu.. obdi með obdii tengi.. skil ekki alveg:)  allavega gengu mínir kaplar ekki
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« Reply #4 on: June 30, 2008, 19:37:37 »
95 Camaro notar OBD1 tölvu en er með OBD2 plug inn í bílnum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
« Reply #5 on: July 02, 2008, 17:42:22 »
Já ég komst að því að 94 og 95 Camaro er með OBD1 en ekki OBD2
Ef eithver á svona kapal má hann endilega láta mig vita :)

ps. Valli ég þarf að hitta á þig og skila þér köplunum þínum :wink:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is