Author Topic: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól  (Read 3443 times)

Offline MSÍ Götuhjólanefnd

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
  • MSÍ Kvartmílu og götuhjólanefnd
    • View Profile
    • MSÍ
Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« on: June 26, 2008, 00:16:32 »
Eftirfarandi eru þær reglur með þeim breitingum sem samþykktar voru á aðalfundi Kvartmíluklúbbsins í febrúar 2008.



Bifhjólareglur – Kvartmíla
Kvartmíluklúbburinn / MSÍ 26.júní 2008


1.1 Flokka skifting:
1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.

1.1.2 Í standardflokki eru mjög takmarkaðar breytingar leyfðar,eingöngu er heimilt að nota powercommander, slipon og þá jetun í blöndungshjólum.
Heimilt er að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar, strappa, rafskifta og annan hjálparbúnað sem ekki telst til hefðbundinnar notkunnar í götuakstri.
Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna
.
1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo lengi sem dekk eru DOT merkt og ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.

1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
 Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

2.1 Öryggisatriði:
2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

3.1 Hemlar:
3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

4.1 Felgur:
4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.


5.1 Hjólbarðar:
5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

6.3 Fjöðrun:
6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

7.1 Kærur:
7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

8.1 Keppnisfyrirkomulag:
8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.




Keppnisflokkar.

A flokkur standard
að 49cc
B flokkur mod
að 120cc

E flokkur Standard
4 Strokka að 600cc
3 Strokka að 700cc
F flokkur Mod
4 Strokka að 600cc
3 Strokka að 700cc

G flokkur Standard
4 Strokka að 750cc
3 Strokka að 900cc
H flokkur Mod
4 Strokka að 750cc
3 Strokka að 900cc


I flokkur Standard
4 Strokka að 1000cc
3 Strokka að 1300c
J flokkur Mod
4 Strokka að 1000cc
3 Strokka að 1300c

K flokkur Standard
4-8 Strokka að 1001-1300cc
3 Strokka 1301cc+
L flokkur Mod
4-8 Strokka að 1001-1300cc
3 Strokka 1301cc+

M flokkur Standard
4-8 Strokka að 1301-1500cc
N flokkur Mod
4-8 Strokka að 1301-1500cc

O flokkur Standard
2 Strokka að 1500
P flokkur Mod
2 Strokka að 1500

Q flokkur Standard
2 Strokka 1501-2000
R flokkur Mod
2 Strokka  1501-200


Opnir flokkar

S
2 Strokka 
T
3-8 Strokka að 900cc
X
3-8 Strokka 901+


Ef hægt er að gera þennan þráð styký þar til reglur eru komnar inn á forsíðu kvartmíluklúbbsins væri það vel þegið.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #1 on: June 26, 2008, 00:47:58 »
Ég sé að 2 strokka flokkarnir eru dottnir út?

Er einhver sérstök ástæða fyrir því?

Kv,

Unnar Már

Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #2 on: June 26, 2008, 02:18:26 »
Ég sé að 2 strokka flokkarnir eru dottnir út?

Er einhver sérstök ástæða fyrir því?

Kv,

Unnar Már


Afsakið, ég veit ekki mikið um svona mótorhjól :)  En hér er fullt af 2ja strokka flokkum? :)
Er það eitthvað annað sem vantar sem ég skil ekki?  :oops:
kv.
Valli

Quote
O flokkur Standard
2 Strokka að 1500
P flokkur Mod
2 Strokka að 1500

Q flokkur Standard
2 Strokka 1501-2000
R flokkur Mod
2 Strokka  1501-200


Opnir flokkar

S
2 Strokka 
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #3 on: June 26, 2008, 15:59:44 »
þar smee eg er á skelli nodru ma eg taka þátt í b flokki eða 120 er mep breyytt hjol ??????????????
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #4 on: June 26, 2008, 16:20:42 »
Burger, ef hjólið hjá þér er alveg standard 50cc þá er það A flokkur, ef það er kit í því eða einhverjar verulegar breytingar þá ferðu í B flokkinn.

Kveðja
Halldór K
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #5 on: June 26, 2008, 20:50:44 »
Bifhjólareglur - Kvartmíla

Kvartmíluklúbburinn 15.maí 2002

Bifhjól

2.1 Almennt:
2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
3.1 Hemlar:
3.1.1 Hemlar sem virka á öll dekk skylda.
3.1.2 Hemlar eiga að vera aðskildir og virka á bæði hjól. 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan. 3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.
4.1 Felgur:
4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.
5.1 Hjólbarðar:
5.1.1 Keppenda verður vísað frá keppni ef sést í striga eða vírlag hjólbarða.
5.1.2 Hjólbarðarnir verða að vera framleiddir fyrir bifhjól.
6.1 Fjöðrun:
6.1.1 Lágmarksfjöðrun að framan er 50 mm
6.1.2 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni og 0,5 bar þrýsting í dekkjum er 50mm
6.1.3 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð
Skellinöðrur.
Skellinöðrur: SK 50 1 strokka að 120 cc
8.2 Vél:
8.2.1 Vél skal upprunalega ekki vera stærri en 49 cc.
8.2.2 Sveifarás og sveifaráshús skal vera upprunalegt.
9.2. Bannað:
9.2.1 Hláturgas og forþjöppur eru bannaðar.
9.2.2 Annað eldsneyti en bensín bannað
Sporthjól.
Sporthjól: SA 600 2 strokka að 750 cc 3 strokka að 700 cc
4 strokka að 600 cc
Sporthjól: SB 750 2 strokka að 1000 cc
3 strokka að 900 cc 4 strokka að 750 cc
Sporthjól: SC 1000 2 strokka að 1800 cc 3 strokka að 1300 cc 4 strokka að 1000 cc
Sporthjól: SD 1300 4 - 8 strokka að 1300 cc

5.3 Hjólbarðar:
5.3.1 Hjólbarðar verða að vera DOT merktir og vera með lágmark 2 mm eftir af slitmunstri í upphafi keppni fyrir tímatökur.
6.3 Fjöðrun:
6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan er 50 mm.
6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.

7. 3 Hámarkslengd:
7.3.1 Hámarks hjólabil á Sporthjól: SA 600 er 1550 mm
SB 750 er 1600 mm
SC 1000 er 1650 mm
SD 1300 er 1700 mm

8.3 Vél:
8.3.1 Allar breytingar á vél leyfilegar ef rúmmál helst innan flokks.

9.3 Bannað:
9.3.1 Hláturgas, ofrisvarnargrindur bannað. Forþjöppur bannaðar nema á þeim hjólum sem framleidd eru með þær. 9.3.2 Annað eldsneyti en bensín bannað.
9.4 Lágmarksþyngd:
9.4.1 Lágmarksþyngd er 167 kg. 9.4.2 Lágmarksþyngd miðast við keppnishæft bifhjól með öllum nauðsynlegum vökvum, en án eldsneytis og ökumanns.

Ofurhjól.

Ofurhjól: OA -900 1 - 8 strokka að 900cc
Ofurhjól: OB +900 1 - 8 strokka ótakmarkað rúmmál

2.4 Almennt:
2.4.1 Öll hjól eru leyfð.
2.4.2 Allar breytingar eru leyfðar.
2.4.3 Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð undir fullu vélarálagi, minnst 2 ferðir áður en tímataka hefst. 2.1.2 Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. 2.4.4 Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda. 2.4.5 Hámarks þyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #6 on: June 27, 2008, 08:04:47 »
Þetta er afrit af tillögum sem ræddar voru á fundi vegna reglubreytinga og síðan samþykktar á aðalfund 2008. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28612.0
Sjá neðstu setninguna.   


Nokkuð góð mæting var á fundinn í Álfafell í kvöld og fjörugar umræður. Hér eru þær tillögur sem rætt var um á fundinum. Endilega spyrja ef eitthvað er óljósa.

Tillögur að breytingum í mótorhjólaflokkum
sem lagðar verða fram til atkvæðagreiðslu á næsta aðalfundi.

Að grunnflokkum verði skift upp í tvo hópa innan hvers undirflokks, þ.e. að til verði standardflokkur og modified.

Innan standardflokks verði mjög takmarkaðar breytingar leyfaðar, eingöngu verði leyft að nota powercommander og slipon og þá jetun í blöndungshjólum. Heimilt verði að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólun, þ.e. spegla, númerabracket o.þ.h.

Allar aðrar breytinar verði óheimilar.

Óheimilt verði að nota lengingar, strappa og hvern annan hjáparbúnað sem  ekki telst til hefðbundinar notkunar í götuakstri. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna.

Í mod flokkum verði allar breytingar leyfar nema notkun auka aflgjafa og prjóngrinda. Dekkjanotkun verði frjáls svo lengi sem dekk séu DOT merkt og ætluð til notkunar undir mótorhjól. Að menn geri grein fyrir rúmtaksbreytingum og færist til um flokka sem því nemur.

Að SD flokk verði verði breytt þannig að hann færist að 1300 cc. ( 4-8 strokka 1001 – 1300 cc )

Að nýr flokkur komi inn SE, 4-8 strokka 1301 – 1500 cc.

Að grein 5.1.1 lágmarks munsturdýpt hjólbarða sé amk 2mm að aftan og 2mm að framan.

Að keppendur verða að vera með lokaðan hjálm.

Skellinöðrur sem fara yfir 100 km hraða og keppendur í öðrum flokkum en skellinöðruflokki verða að vera í leðurfatnaði sem er viðurkenndur og ætlaður til bifhjólaaksturs. ( á eftir að útfæra nánar ). 

Að strappar sem notaðir eru til að strappa framdempara saman séu af viðurkenndri gerð ætlaðir í þessa notkun, boltaðir fastir en ekki kræktir, þannig að ef það slakar á þeim þá krækist þeir ekki af.   http://secure.mycart.net/catalogs/catalog.asp?prodid=2744216&showprevnext=1

Að öðruleyti skulu núverandi reglur standa óbreyttar.

Einnig kom fram ósk um að sandspyrnureglum hjóla verði breytt, þannig að kross og endurohjól keppi ekki á móti stórum götuhjólum ( tvíhjólum )
Tillaga er að hafa hjól að 700 cc ( 0 – 700 cc ) í einum flokki og annan flokk, stærri en 700 cc .

Einnig þarf að samræma sandspyrnureglur KK og BA ef báðir klúbbarnir eru með keppnir til meistara.

Ég finn reyndar engar sandspyrnuhjólareglur á heimasíðu KK.

En hér eru reglur BA. http://www.ba.is/keppnir_new/keppnisreglur_2007__2007-09__sandspyrna_ba_02_2007-09-08.htm


Að þrír nýjir 2 cyl. flokkar komi inn.

2 strokka að 1500cc  ( 0 – 1500 cc )
Breytingar á pústi leyfðar
Allar breytingar leyfðar á vél meðan rúmtak er innan flokks
Powercommander eða sambærilegt leyft
Nitro Bannað
Turbo Bannað
Hjólbarðar skulu vera dot merktir

2 strokka 1501 til 2000cc
Breytingar á pústi leyfðar
Allar breytingar leyfðar á vél meðan rúmtak er innan flokks
Powercommander eða sambærilegt leift
Nitro Bannað
Turbo Bannað
Hjólbarðar skulu vera dot merktir

2 strokka ofurhjól
Allar breytingar leyfðar
Hjólið skal standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggisbúnað samkvæmt öðrum reglum klúbbsins
Að öðruleiti er vísað til almennra keppnisreglna í mótorhjólaflokkum.

Ef þessir 2 strokka flokkar verða samþykktir þá detta 2 strokka hjól út úr gömlu flokkunum (SA, SB, CS ).

 
 
  Logged 
 

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Keppnisreglur og flokkar fyrir bifhjól
« Reply #7 on: June 27, 2008, 16:20:33 »
Þetta er afrit af tillögum sem ræddar voru á fundi vegna reglubreytinga og síðan samþykktar á aðalfund 2008. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28612.0
Sjá neðstu setninguna.   


Nokkuð góð mæting var á fundinn í Álfafell í kvöld og fjörugar umræður. Hér eru þær tillögur sem rætt var um á fundinum. Endilega spyrja ef eitthvað er óljósa.

Tillögur að breytingum í mótorhjólaflokkum
sem lagðar verða fram til atkvæðagreiðslu á næsta aðalfundi.

Að grunnflokkum verði skift upp í tvo hópa innan hvers undirflokks, þ.e. að til verði standardflokkur og modified.

Steini.................   er hægt að svara spurningunni minni?

Innan standardflokks verði mjög takmarkaðar breytingar leyfaðar, eingöngu verði leyft að nota powercommander og slipon og þá jetun í blöndungshjólum. Heimilt verði að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólun, þ.e. spegla, númerabracket o.þ.h.

Allar aðrar breytinar verði óheimilar.

Óheimilt verði að nota lengingar, strappa og hvern annan hjáparbúnað sem  ekki telst til hefðbundinar notkunar í götuakstri. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna.

Í mod flokkum verði allar breytingar leyfar nema notkun auka aflgjafa og prjóngrinda. Dekkjanotkun verði frjáls svo lengi sem dekk séu DOT merkt og ætluð til notkunar undir mótorhjól. Að menn geri grein fyrir rúmtaksbreytingum og færist til um flokka sem því nemur.

Að SD flokk verði verði breytt þannig að hann færist að 1300 cc. ( 4-8 strokka 1001 – 1300 cc )

Að nýr flokkur komi inn SE, 4-8 strokka 1301 – 1500 cc.

Að grein 5.1.1 lágmarks munsturdýpt hjólbarða sé amk 2mm að aftan og 2mm að framan.

Að keppendur verða að vera með lokaðan hjálm.

Skellinöðrur sem fara yfir 100 km hraða og keppendur í öðrum flokkum en skellinöðruflokki verða að vera í leðurfatnaði sem er viðurkenndur og ætlaður til bifhjólaaksturs. ( á eftir að útfæra nánar ). 

Að strappar sem notaðir eru til að strappa framdempara saman séu af viðurkenndri gerð ætlaðir í þessa notkun, boltaðir fastir en ekki kræktir, þannig að ef það slakar á þeim þá krækist þeir ekki af.   http://secure.mycart.net/catalogs/catalog.asp?prodid=2744216&showprevnext=1

Að öðruleyti skulu núverandi reglur standa óbreyttar.

Einnig kom fram ósk um að sandspyrnureglum hjóla verði breytt, þannig að kross og endurohjól keppi ekki á móti stórum götuhjólum ( tvíhjólum )
Tillaga er að hafa hjól að 700 cc ( 0 – 700 cc ) í einum flokki og annan flokk, stærri en 700 cc .

Einnig þarf að samræma sandspyrnureglur KK og BA ef báðir klúbbarnir eru með keppnir til meistara.

Ég finn reyndar engar sandspyrnuhjólareglur á heimasíðu KK.

En hér eru reglur BA. http://www.ba.is/keppnir_new/keppnisreglur_2007__2007-09__sandspyrna_ba_02_2007-09-08.htm


Að þrír nýjir 2 cyl. flokkar komi inn.

2 strokka að 1500cc  ( 0 – 1500 cc )
Breytingar á pústi leyfðar
Allar breytingar leyfðar á vél meðan rúmtak er innan flokks
Powercommander eða sambærilegt leyft
Nitro Bannað
Turbo Bannað
Hjólbarðar skulu vera dot merktir

2 strokka 1501 til 2000cc
Breytingar á pústi leyfðar
Allar breytingar leyfðar á vél meðan rúmtak er innan flokks
Powercommander eða sambærilegt leift
Nitro Bannað
Turbo Bannað
Hjólbarðar skulu vera dot merktir

2 strokka ofurhjól
Allar breytingar leyfðar
Hjólið skal standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggisbúnað samkvæmt öðrum reglum klúbbsins
Að öðruleiti er vísað til almennra keppnisreglna í mótorhjólaflokkum.

Ef þessir 2 strokka flokkar verða samþykktir þá detta 2 strokka hjól út úr gömlu flokkunum (SA, SB, CS ).

 
 
  Logged 
 


Steini er hægt að svara spurningunni minni?
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A