Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
Valli Djöfull:
Fyrsta keppni sumarsins (2. keppni samkvæmt dagatali)
Laugardaginn 28. Júní!!!
Skráning er hafin!
Nafn, Kt., Tæki, Flokk og GSM á vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmíluspjallinu eða 899-7110 (milli 20-22 á kvöldin)!
Helst email eða einkapóst.
Dagskrá:
9:00 Pittur opnar / vigtun keppnistækja
10:00 Pittur lokar
10:15 Æfingar hefjast fyrir bíla sem búið er að skoða
10:55 Æfingum lokið
11:00 Tímatökur hefjast
12:00 Tímatökum lokið (3 ferðir max á mann)
13:00 Keppni hefst!
Enginn fer niður í pitt fyrr en búið er að láta merkja við sig og borga keppnisgjöld. Sem verður gert í klúbbhúsinu héðan af.
ATH! Ef allt gengur eftir verður keyrt nýja leið upp að braut! 8)
Hef ekki keyrt hana sjálfur en hún liggur úr nýja iðnaðarhverfinu sem er örlítið áleiðis upp að Kleifarvatni. Munum henda upp skiltum til að merkja það.
SKRÁNINGU LÝKUR Á FÖSTUDAGSÆFINGU! (sem verður eingöngu fyrir skráða keppendur í þetta skiptið) SÍÐUSTU MAIL TEKIN GILD 23:59 Á FÖSTUDAGSKVÖLD.
Skari™:
Er sama keppnisgjald og í fyrra eða? :-k
Hera:
Keppnisflokkar hjóla
Það var bætt við flokkum á síðasta aðalfundi KK. Þeas stokk flokkar voru settir inn og V2 endurgerðir. Einnig var CC í sumum flokkum breitt Þannig að nöfn flokkanna eiga eftir að taka smá breitingum
Við erum að fara yfir þetta í kvöld (Miðvikudag) þannig að allt verður klárt og komið inn hér seint í kvöld eða strax í fyrramálið.
Valli Djöfull:
--- Quote from: Skari™ on June 25, 2008, 11:37:38 ---Er sama keppnisgjald og í fyrra eða? :-k
--- End quote ---
Svara með keppnisgjöld í kvöld
Sergio:
skráður \:D/
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version