Kvartmílan > Aðstoð
Kapall til að tengja laptop við '95 Camaro?
Skari™:
Á eithver kapal til að tengja fartölvu við Camaro? Vantar nauðsýnlega að stilla bílinn minn. :-k
Er að tala um svona græjju
Valli Djöfull:
Ég gæti nú átt eitthvað svona dótarí ;)
keb:
ætli ég eigi ekki eitthvað svona líka.
Valli Djöfull:
minn var obdii en hann þarf víst einhverja pre-obdii útgáfu.. obdi með obdii tengi.. skil ekki alveg:) allavega gengu mínir kaplar ekki
Kiddi:
95 Camaro notar OBD1 tölvu en er með OBD2 plug inn í bílnum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version