Author Topic: Vesen á bíladögum minn rass  (Read 2565 times)

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Vesen á bíladögum minn rass
« on: June 22, 2008, 18:00:13 »
Mikið gekk á í Basel í gærkvöld eftir að Rússar lögðu þar Hollendinga í framlengdum leik í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Svissneska lögreglan handtók 50 manns á erfiðasta kvöldi keppninnar til þessa að mati yfirvalda.

„Það voru slagsmál úti um allt en engin alvarleg meiðsli á fólki. Sambland af mikilli áfengisneyslu, úrslitum leiksins og hlýju veðri hafði líklega þessi áhrif,“ sagði Klaus Mannhart, talsmaður lögreglunnar á fréttamannafundi í dag.

Yfirvöld áætla að 500.000 lítrar af bjór hafi runnið ofan í heimamenn og þá 180.000 stuðningsmenn sem staddir voru í Basel í gær, ef frá er talinn sá bjór sem stuðningsmenn kunna að hafa tekið með sér til Basel. Þá voru 40 tonn af rusli fjarlægð af götum borgarinnar í morgun.

„Það komu augljóslega upp leiðindaatvik en þegar horft er til þess hve margir voru þarna saman komnir, og hversu mikið var drukkið, þá tel ég að yfirvöld hafi staðist þessa stærstu þolraun okkar til þessa með prýði,“ sagði Hanspeter Weisshaupt, einn af skipuleggjendum mótsins.

Senda yfirvöld Akureyrarbæjar á EM og kenna þeim að taka móti fleyri en 3 fjölskyldum án þess að skæla 
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline Kvasir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Vesen á bíladögum minn rass
« Reply #1 on: June 24, 2008, 20:32:42 »
Hvað græða yfirvöld á Akueyri á því ? Það var allt dýrvitlaust þarna og lögreglan hafði enga stjórn á neinu þarna!

Það væri nær að senda fólk eitthvert til andskotans, þar sem það lærir að haga sér almenninlega, og þá er þetta ekkert vandamál.

Kv, Kvasir

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Vesen á bíladögum minn rass
« Reply #2 on: June 24, 2008, 20:35:12 »
þú ert alltaf með skitkast og þorir ekki að skrifa undir nafni aumingi =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kvasir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Vesen á bíladögum minn rass
« Reply #3 on: June 24, 2008, 20:37:44 »
Æi blessaður vertu....ekki er ég hérna inni að kalla fólk aumingja, eins og þú varst að gera rétt í þessu. Ég var ekki með neitt skítkast, og ef þú hefur skilið þennan póst þannig, þá verður þú bara að eiga það við sjálfan þig.

Kv, Kvasir

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Vesen á bíladögum minn rass
« Reply #4 on: June 24, 2008, 20:46:23 »
þetta slagsmáladæmi og það á akureyri er svo ýkt
ég var þarna og þetta eru bara fréttamenn að gera úlfalda úr mýflugu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE