Author Topic: 1969 Charger, á leið í skverun??  (Read 13924 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1969 Charger, á leið í skverun??
« on: June 21, 2008, 21:03:38 »
Skilst að það standi til að fara að taka þennan duglega í gegn!  =D>

BÍLLINN ER EKKI TIL SÖLU!








Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #1 on: June 21, 2008, 21:08:33 »
Er þetta ekki Flúða bíllinn sem hefur staðið úti alltof lengi.
Sýnist myndin vera tekinn á flúðum.

Glæsilegt að hann skuli vera á leiðinni í skveringu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

AlliBird

  • Guest
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #2 on: June 21, 2008, 21:34:23 »
Í pressuna með hann..- þetta er ónýtt...  :smt095

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #3 on: June 21, 2008, 21:37:58 »
Í pressuna með hann..- þetta er ónýtt...  :smt095

af hverju segirðu það?
bara smá ryð hér og þar, sé ekki að það sé neitt annað að honum

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #4 on: June 21, 2008, 21:39:45 »
Er þetta ekki Flúða bíllinn sem hefur staðið úti alltof lengi.
Sýnist myndin vera tekinn á flúðum.

Glæsilegt að hann skuli vera á leiðinni í skveringu.


Þetta er hann, tók þessar myndir þar.

Í pressuna með hann..- þetta er ónýtt...  :smt095

Langt frá því!  :smt021
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #5 on: June 21, 2008, 21:44:14 »
Í pressuna með hann..- þetta er ónýtt...  :smt095
Já nákvæmlega, þetta er svipað ryðgað og 2004 vinnu Corollan sem ég er á.. pff...  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #6 on: June 21, 2008, 22:05:43 »
Er það sá sem er búinn að eiga hann þarna á Flúðum sem er að fara að taka hann í gegn eða er einhver annar kominn með hann?

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #7 on: June 21, 2008, 22:10:25 »
Í pressuna með hann..- þetta er ónýtt...  :smt095

Halló halló ég er nú kannski ekki mesti Moparkall landsins en ertu ekki í lagi / að djóka ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

AlliBird

  • Guest
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #8 on: June 21, 2008, 23:15:05 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #9 on: June 21, 2008, 23:42:37 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..
Hvernig fara menn að því að lifa svona svartsýnir, bara taka ryðið burt og setja járn í staðinn \:D/
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #10 on: June 29, 2008, 12:59:52 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..
Hvernig fara menn að því að lifa svona svartsýnir, bara taka ryðið burt og setja járn í staðinn \:D/

Hef séð það svartara  :D Glæsilegt að hann skuli vera á leiðinni í uppgerð

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #11 on: June 29, 2008, 13:05:15 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..
Eins gott að það eru ekki allir með sama hugarfar og þú,þá væri lítið eftir að gömlum bílum hér heima.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #12 on: June 29, 2008, 22:07:42 »
þetta er náttlega bara argasta klám verð ég að segja :!: djöfulli flottur!!
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #13 on: June 30, 2008, 12:51:22 »
vááá hvað hann er gull fallegur ekkert að smá ryði gefur honum bara smá antik lúkk :D
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #14 on: June 30, 2008, 15:25:14 »
Vonandi gengur eigandanum vel með þennan.

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #15 on: June 30, 2008, 15:44:32 »
er þetta ekki 440 r/t bíll var á akranesi um tíma fyrir einhverjum árum eigandi þá gummi emils
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #16 on: June 30, 2008, 18:36:19 »
er þetta ekki 440 r/t bíll var á akranesi um tíma fyrir einhverjum árum eigandi þá gummi emils

jú það er rétt!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline helgivv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #17 on: June 30, 2008, 18:58:47 »
sá hann á flúðum  á 17 júní, þrusu flottur, var líka appelsínugulur charger þar...sem var líka ágætlega nettur

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #18 on: August 12, 2009, 19:25:15 »
Einhverra hluta vegna hefur þessi skverun eitthvað staðið á sér, bíllinn er ennþá látinn standa úti og ekkert verið gert  ](*,)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #19 on: August 12, 2009, 22:27:12 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..
mjög svo rétt þetta er stórt verk en þess virði bara töff bilar 8-)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal