Author Topic: 1969 Charger, á leið í skverun??  (Read 14134 times)

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #20 on: August 12, 2009, 22:56:31 »
Jú, kannski ekki alveg alvara en það er oft svipað með ryð og ísjaka,- bara 1/10 sýnilegt..
mjög svo rétt þetta er stórt verk en þess virði bara töff bilar 8-)

sammála.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #21 on: August 12, 2009, 23:22:07 »
þetta finst mér flottasta bodyið í mopar famelíunni 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #22 on: August 13, 2009, 04:12:42 »
Einhverra hluta vegna hefur þessi skverun eitthvað staðið á sér, bíllinn er ennþá látinn standa úti og ekkert verið gert  ](*,)

Þessi bíll hefur ekki staðið úti í vetur en hann gerir það auðvitað núna, enda sumar.

Bílinn átti að fara til USA þar sem pabbi minn var búinn að tala við gæja sem gera einungis upp gamla Charger bíla, þá yrði ALLT tekið í gegn og ekkert sparað. Þetta er svoleiðis að þeir leyfa þér að vera með að gera bílinn upp og eru 100% fagmenn enda vita þeir allt um bílinn.

En svo kom kreppan..

Ég viðurkenni alveg að bílinn hefði ekki átt að standa úti áður en það er búið og gert.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #23 on: August 13, 2009, 14:14:30 »
Fyrir utan það að vera Guðlast að láta svona bíl grotna niður að þá yrði það nú helmingi dýrara að sendast með bílinn til USA í uppgerð heldur en að gera það bara hér heima á Klakanum
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #24 on: August 13, 2009, 16:58:25 »
Það væri crazy kostnaður að ferðast með þennan í hreppinn í uppgerð.
maður fer ekki með pakka af braga til brasilíu og hellir sér uppá bolla þar... :shock:

Bara selja mér þennan og kaupa uppgerðann bíl úr hreppnum, eða kaupa óuppgerðann í hreppnum fyrir klink og láta gera hann upp  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #25 on: August 13, 2009, 17:47:01 »
Mér skilst Stebbi að margir hafi nú reynt að fá þennan bíl keyptan en án árangurs.

Ég myndi ekki hugsa mig 2svar um ef mér biðist þessi bíll til kaups
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #26 on: August 13, 2009, 17:51:20 »
Mér skilst Stebbi að margir hafi nú reynt að fá þennan bíl keyptan en án árangurs.

Ég myndi ekki hugsa mig 2svar um ef mér biðist þessi bíll til kaups

Ég reyndi t.d. árið 2005, bauð fram 1.2 milljónir en fékk nei.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #27 on: August 13, 2009, 19:07:35 »
bauð einmitt sjalfur i hann 1200þ. 2006, ekki var betra svarið þá
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #28 on: August 13, 2009, 19:07:53 »
Hann er ekki að fara að selja bílinn, þannig er það bara.

Þið vitið ekkert um verðið sem var samið um í uppgerðinni í USA né flutninginn, svo helst ekki vera að alhæfa svona.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #29 on: August 14, 2009, 19:40:53 »
Nei menn gera bara það sem þeim sýnist með sinn bíl...

bara benda á hinn möguleikann og bjóða mig fram til verksins :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Harri Ford

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #30 on: August 22, 2009, 03:22:21 »
sælir strákar    Eg á þennan charger og þegar ég get gert hann upp þá verður hann gerður upp almennilega.Eg egnaðist dóttur 2004 og hún er í forgangi þó þið skiljið það ekki .  Kveðja Harri Ford .

Offline Harri Ford

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #31 on: August 22, 2009, 03:36:45 »
    Sá    hlær best sem síðast hlær.     Kveðja Harri Ford.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #32 on: August 22, 2009, 03:37:46 »
Eg held allir sem eigja börn skiljið það og lika hluti af þeim sem eigja ekki börn  :D

næsti gluggi til það gera hann upp er 2013 til 2015 svo ekki fyrir en 2019 og ef um pabba stelpu er um ræða er þatta gott project og fysti Bíll  :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #33 on: September 07, 2009, 13:25:56 »
ég væri til í að þessi yrði gerður að general lee replicu. með grindina að framan. dixie flautu og cb loftnet á skottlokinu.

hægt er að fá límmiða á toppinn með suðurríkja fánanum, 01 á hurðirnar og general lee á hliðarnar á toppnum. einnig er hægt að fá svartan álímdan panel í kringum afturljósin, og allt á ebay fyrir eitthvað klink..

væri virkilega til í að sjá general lee á íslandi. :D
ef enginn gerir 69 lee replicu þá geri ég það áður en ég dey
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #34 on: September 07, 2009, 14:17:43 »
ætla nú rétt að vona að það verði nú ekki gert
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #35 on: September 07, 2009, 15:17:38 »
General lee bílar eru ÓGEÐSLEGIR og þegar maður skoðar ebay þá er maður á því að annarhvor 68 og 69 Charger í heiminum sé orðinn þannig
það er komið gott af því klámi, þessi er bara geggjaður eins og hann er (var) og óska ég bara eigandanum góðs gengis við verkið þegar að því verður!
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #36 on: September 07, 2009, 16:38:32 »
minn draumur er general lee með nixie flautu og sá draumur mun rætast.. en ég myndi aldrei kaupa tilbuinn general lee bíl. enda fara þeir á svo kjánalegu verði þarna á ebay.. john scniters (orginal bo duke karakterinn úr þáttunum sem komu 1978 og voru til 1985) hans bíll fór á 9miljón dollara og það vara bara replica sem var smiðaður og gefið honum þegar 7ára þáttaraðirnar hættiu 1985.. en svo er það lee1 sem var ónytur eftir fysta stokkið var gerður upp og er nuna til sölu á 500þús dollara
en ég keypti að ganni minu dixie loftflautu á ebay í dag og genaral lee pakkan með general lee limiðum og suðurrikja fánanum og 01 á hurðarnar.

kostaði 50þúsund . alltaf gott að eiga þetta ef ég finn charger fyrir þetta. þá vantar mig bara löggu hitt grindina framan á hann og charger 69 rt.. sem ég leita mér að til að leevæða. ef ég eignast einhvertiman pening til að klára svona rugl draum..
« Last Edit: September 07, 2009, 16:42:42 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #37 on: September 07, 2009, 18:00:49 »
General Lee a eingungis heima i Dukes of Hazzard, ekki annar stadar.

Held ad margir haldi ad billinn se miklu verr farinn en hann er eiginlega.

Hann hefur stadid inni sidustu 3 eda 4 vetur ef minnid er mer gott og tad er draumur ad keyra hann.

Tarna er hann 2005.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #38 on: September 07, 2009, 18:21:09 »
Þessi Charger hefur ekki staðið inni síðustu 3-4 vetur. Ég keyrði einu sinni í viku framhjá Suðurbrúninni á Flúðum í nokkur ár og alltaf stór hann fyrir framan skúrinn, þangað til snemma árs 2008 þá var hann færður.

Mér er alveg sama hvað mönnum finnst, en mér finnst alveg ömurlega illa staðið að varðveislu þessa bíls, það munaði ekki nema 3 dögum á því að Þórir seldi pabba þínum bílinn og að ég hefði keypt hann, var búinn að semja verð við Þóri og allt, hann væri amk. ekki svona illa farinn í dag. Það er samt vel hægt að laga hann og ég vona að kallinn sjái nú að sér og lagi bílinn á komandi árum, ef ekki þá að hann selji hann einhvert á góðan stað þar sem hann yrði tekinn í gegn. Ég veit að ég myndi ekki hika við að stökkva á tækifærið.
« Last Edit: September 07, 2009, 18:24:54 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: 1969 Charger, á leið í skverun??
« Reply #39 on: September 07, 2009, 19:08:56 »
Eg vil nu ekki fara ad rifast neitt vid tig Moli en vid fluttum fra Sudurbrun 2006/7.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983