Author Topic: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð  (Read 23522 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #20 on: July 11, 2008, 10:24:34 »
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

 :mrgreen: :mrgreen: eru ekki allir bílar sem eru eldri en 25 ára, fornbílar  :-"

Ætli hann hafi nú ekki verið að tala um hvort þetta ætti að vera svona antík bíll eða ekki  :mrgreen:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #21 on: July 11, 2008, 23:36:56 »
þessi sleppur nú hér inná hann verður rat roddaður í drasl og sprækur chevy endar í húddinu  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #22 on: July 12, 2008, 18:00:47 »
Góður  8-)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #23 on: July 14, 2008, 21:52:38 »
Sælir allir saman og takk fyrir umræðuna og myndirnar, nú er bíllinn komin í geymslu í smá tíma vegna húsnæðisskorts,
en næst á dagskrá er að ná í mótorinn sem á að fara ofaní og gera hann kláran. 
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #24 on: July 14, 2008, 22:16:57 »
þetta á örugglega eftir að verða svalasti '54 Bel Air á klakanum 8-)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #25 on: September 24, 2008, 00:13:50 »
og hvað? eitthvað að gerast í þessum ? Myndir ?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #26 on: September 24, 2008, 12:25:41 »
Já þetta er awesome bíll til hamingju með þetta... En hvernig gengur með hann?? Gaman að sjá update myndir af honum.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #27 on: September 24, 2008, 12:51:08 »
Held að hann sé kominn á smá hold hjá Pálma, góðir hlutir gerast hægt!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #28 on: September 24, 2008, 22:02:15 »
Er hann ekki að auglýsa hann til sölu.....
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #29 on: September 24, 2008, 23:50:31 »
Er hann ekki að auglýsa hann til sölu.....

jú, hann er til sölu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #30 on: September 25, 2008, 20:48:08 »
Og síminn stoppar ekki. Rosa fínn efniviður í hotrod allt leiðinlega búið bara raða saman eftir smekk Hann er ekki svo stífur á verðinu þannig að hann gæti farið fljótlega \:D/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #31 on: September 27, 2008, 20:28:04 »
Eins purning:

Hefur þessi bill veri inni mest alla sína tíð?

Hann virðist hafa verið mjög heill, svona af myndum að dæma, lítið sem ekkert ryð, þó eitthvað spartsl þarna yfir væntanlega bensínlok í vinstra aftur bretti.

~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #32 on: February 12, 2009, 22:21:04 »
Jæja, nú er maður kominn með húsnæði undir græjuna og þá fer eitthvað að gerast.  Ætla að koma honum í húsnæðið um helgina og þá getur maður loksins byrjað að dunda sér í honum.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #33 on: February 12, 2009, 22:27:42 »
Pálmi. Ertu enn á því að setja 6.2 dísel í þennann??

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #34 on: February 12, 2009, 22:31:34 »
Nei hættur við það, búinn að fá 7,3 power stroke ford sem fer í hann.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #35 on: February 12, 2009, 22:34:20 »
Þú þarft sennilega ekki lækkunarsett í hann að framan með 7.3 í húddinu:) Mig grunar að menn kalli það guðlast að setja alvöru (FORD) vél í gamlann bíl af lélegri gerð :)

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #36 on: February 12, 2009, 22:38:48 »
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #37 on: February 12, 2009, 23:45:56 »
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.



Góður og sannur hehehe :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #38 on: February 12, 2009, 23:50:20 »
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.

Þarft þú ekki að fara að leggja þig félagi?  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #39 on: February 13, 2009, 00:14:45 »
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.

Þarft þú ekki að fara að leggja þig félagi?  :D

 :shock:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************