Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

2004 Ford Mustang MACH 1

(1/2) > >>

Moli:
Þessi var að lenda, 2004 Ford Mustang MACH 1,  fenginn hjá safnara í USA og lýtur út eins og hann hafi komið af færibandinu í morgun, enda aðeins ekinn 2.800 mílur! 8)

Bíllinn er með 4.6 lítra vélinni, DOHC, 32 ventla, og er 305 hestöfl.

Þessi er einn af 1.316 í þessum lit en er einn af 7.182 Mach 1 bílum framleiddum 2004.

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=248













Björgvin Ólafsson:
Það er gott að kreppan er ekki að fara með bílaáhugamenn 8-)

kv
Björgvin

JHP:

--- Quote from: Björgvin Ólafsson on June 20, 2008, 00:16:35 ---Það er gott að kreppan er ekki að fara með bílaáhugamenn 8-)

kv
Björgvin

--- End quote ---
Verst að hann er á kreppu felgum  :-&

Ford Racing:
Sæææll hvað eru þá komnir margir svona á klakan 2-3? Svo finnst mér þessar felgur fara þeim flott  8-)

Moli:
2 stk. af 2003-2004 Mach 1 komnir, einn rauður 2003 bíll sem er á Seyðisfirði og síðan þessi.

Flott fastanúmer sem bíllinn fékk, ekki væri verra ef eigandinn væri læknir! MD-F00 = Medical Doctor Fool :lol: :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version