Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
subaru 1800 turbo
edsel:
er eitthvað eftir af þeim vögnum með þessu boddyi?
eða vorub þeir líka framleiddir sedan og station? frétti að þessir 1800 turbo bílar hefðu verið alveg að þrælvirka
maxel:
Kíktu útum gluggann og þú sérð svona bíl.
Annarhver bíll á Íslandi er Subaru 1800, Subaru 1800 Turbo var í öllum stærðum, Sedan, Coupe og Station.
Held að þetta sé bara einhver 110-140hp... man það ekki alveg
Belair:
Subaru Coupe 1800 Turbo eru löngu komnir í útrímingarhættu ekki margir eftir hef ekki se í langan tima Sedan , nog af station eftir
Comet GT:
ef ég man rétt þá voru þeir skráðir 136 hestöfl og skiluðu þeim þokkalega, átti einn tveggja dyra sem að var búið að græja í milllikassa, með FWD 4wd og L4wd.
hann var að keppa í sandinum minnir mig 2005 á Akureyri, og þá aldeilis búið að hressa hann við, vann jeppaflokkinn á minnir mig 6.7 sek.
Kristján Skjóldal:
og tók STI í nefið :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version