RANGE ROVER 4,6 HSE 5/2000
MJÖG GOTT EINTAK ! Fluttur inn frá Þýskalandi 2004 fyrir þáverandi landlækni.
Bensín bíll - v8 - 4,6 L - 220 hestafla vél sem skilar 400 nm togi.
Hátt og lágt drif, sjálfskiptur, loftpúðafjöðrun.
Búnaður:-Rafdrifnar rúður
-Hiti í sætum
-Tvívirk glertopplúga
-Útvarp, cd, 6 diska magasín
-Loftkæling
-Líknarbelgir
-Fjarstýrðar samlæsingar
-Kastarar
-Rafdrifnir speglar (lækka þegar sett er í bakk)
-ABS
-Skriðvörn
-Leður
-Rafdrifin sæti með minni
-Hraðastillir
-dimmer í baksýnisspegli
-tölva með uppl. um eyðslu, hversu langt þú getur keyrt á tanknum og meðalhraða
-dráttarkúla, sem hægt er að kippa af
-bluetooth
-hiti í framrúðu
Bíllinn er reyklaus og mjög snyrtilegur.





Bíllinn er nýkominn úr stórri viðgerð þar sem skipt var um eftirfarandi hluti:
-Knastás
-Undirlyftur
-Pakkningasett
-Loftflæðiskynjara
-Kerti
-Loftsíu
-viftureim.
Þannig að bíllinn er í toppstandi, ekinn 183.000 km.
VERÐ: 495.000 kr + yfirtaka á láni uppá 1,6 (afborgun 43 þús á mánuði)
Skoða skipti á ódýrari fólksbílum, jeppum, húsbílum og tjaldvögnum.Hafið samband hér, í ep/pm eða í síma 865-7578.
Ásgeir Y. Ásgeirss.