Author Topic: Geðveikur vinnudagur 14. Júní  (Read 2905 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« on: June 15, 2008, 10:59:16 »
Við vorum 9 stk hressir karlar á vinnudegi á kvartmílubrautinni á laugardaginn.
Gardrail var lengt fram að 1/8 og fært aðeins aftar. Einnig var sett búr utan um ræsi.
Klárað var að slétta úr mold hægra megin við braut á ýtunni.
Einnig vorum við með gröfu og stóran trailer sem var nýttur í tiltekt og að snyrta.
Við settum mold alveg upp að palli á félagshúsinu okkar.

Það sem á eftir að gera er að klára að 2 falda gardrail
Setja klásetthurðarnar upp og taka til í félagshúsi.

Þegar þetta er búið þá ætti að vera hægt að keyra.
Auglýsum væntanlega vinnudag núna í vikunni svo við getum reynt að keyra í vikulok.

P.S. Ég vil þakka öllum sem komu og hjálpuðu okkur.
Einnig vil ég þakka stjórnarmönnum sem hafa verið að vinna nánast nonstop fyrir klúbbinn á þessu ári.

Svo væri gaman ef einhver á myndir. :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #1 on: June 15, 2008, 11:33:55 »
Glæsilegt að heyra, eigið mikin heiður skilin fyrir ykkar störf og stórt klapp á bakið, flott!!
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #2 on: June 15, 2008, 11:51:38 »
HEY af hverju var ekki auglýstur vinnudagur    :???:
Annars tek ég undir með síðasta ræðumanni þið eruð flottastir :!:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #3 on: June 15, 2008, 16:25:06 »
frábært hjá ykkur  =D> leiðinlegt að hafa ekki komist  :-( reyni bara að mæta næst
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #4 on: June 15, 2008, 23:24:09 »
myndir

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #5 on: June 15, 2008, 23:25:43 »
myndir

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #6 on: June 15, 2008, 23:27:33 »
myndir

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #7 on: June 15, 2008, 23:29:40 »
myndir

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #8 on: June 16, 2008, 23:44:36 »
Það verður vinnudagur bæði á miðvikudag og fimmtudag stundvíslega klukkan 19:00

Það eru nokkrir hlutir sem verða að klárast svo við getum keyrt.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Geðveikur vinnudagur 14. Júní
« Reply #9 on: June 18, 2008, 17:07:49 »
glæsilegt, leiðinlegt hvað ég hef ekkert komist.
Og auðvitað var líka þessi eðal Volvo trailer notaður 8-)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)