Kvartmílan > Alls konar röfl
allir í vöku á morgun, þann 14. júní 2008
Buddy:
Talandi um uppboð, Pontiac menn ættu að hafa augun með sér á tjónauppboðum á næstunni. Eitt stykki GTO fór í slátur á leiðinni norður. Vona að drengirnir úr bílnum jafni sig á eftir þetta
Kveðja,
Buddy
Racer:
--- Quote from: Buddy on June 14, 2008, 18:02:45 ---
Talandi um uppboð, Pontiac menn ættu að hafa augun með sér á tjónauppboðum á næstunni. Eitt stykki GTO fór í slátur á leiðinni norður. Vona að drengirnir úr bílnum jafni sig á eftir þetta
Kveðja,
Buddy
--- End quote ---
ef þessi grái Gto telst merkilegur í augum manna þá er eitthvað að.. væri annað ef þetta væri mun eldri Gto
Belair:
LS motor , skifting og fjaðarbúnaður til að set t,d i gamlan GTO :mrgreen:
baldur:
--- Quote from: Belair on June 16, 2008, 21:05:31 ---LS motor , skifting og fjaðarbúnaður til að set t,d i gamlan GTO :mrgreen:
--- End quote ---
Ég ætla að leyfa mér að efast um að það sé eitt einasta heilt stykki í fjaðrabúnaðinum á svona bíl eftir að fara nokkrar veltur á góðri ferð.
Belair:
hef ekkert se frá þessu óhappi ,var bara að benta á kvað men gætu seð við nýja GTO
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version