Author Topic: trans am firebird  (Read 4141 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
trans am firebird
« on: June 15, 2008, 12:57:45 »
jæja, þar sem ég var að horfa á myndina sódóma reykjavík og sá trans am inn, þá langar mig að vita, hvað eru margir svona bílar á landinu? semsagt '77-8 trans am, og ég er EKKI að spurja um sódóma hræið, svo allir getað verið rólegior yfir því :D
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #1 on: June 15, 2008, 13:04:00 »
þegar ég gáði að þessu með 77-78 áður en ég keypti minn þá voru þeir 14 að mig minnir og sumir af þeim illa farnir t.d. sódóma og þessi blái sem brann og þessi sem var á stokseyri en það hafa verið fluttir nokkrir inn síðan þannig að þeir eru örugglega í kringum 20
Magnús Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #2 on: June 15, 2008, 13:05:55 »
20? hélt að þeir væru fleyri, en takk fyrir gott svar
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #3 on: June 15, 2008, 16:01:32 »
gætu verið eitthvað fleirri en þeir voru eitthvað í kringum 14 árið 2002 í mis góðu standi og ég veit sjálfur um 2 svarta 77 t-topp í keflavík að mig minnir, einn gráan sem er á akranesi(var á selfossi), 77 svartur hardtop bíll sem þurti uppgerð(eitthver á spjallinu á hann) og 78 svartan t-topps sem er á selfossi.síðan veit ég um aðrar árgerðir en ekki fleirri 77-78 en væri gaman að vita ef ég er ekki búinn að telja næstum því allt upp :)
Magnús Sigurðsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #4 on: June 15, 2008, 18:04:07 »
Hvítur ´77 á Selfossi, svartur´77 SE sem Benni í Bílabúðinni á, svartur ´77 í Garðinum og sjáfsagt fleiri.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #5 on: June 15, 2008, 21:08:12 »
ja en þetta eru bílar sem eru inní þessum 14 þegar ég gáði að þessu hjá umferðarstofu :) þessir sem ég taldi upp eru bílar sem voru fluttir inn eftir 2002 og SE trans aminn á selfossi er einn af þeim sem eru ný innfluttir. myndi giska á kannski rétt yfir 20 stykki af 77-78 á klakanum
Magnús Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #6 on: June 16, 2008, 00:46:36 »
hvað myndi svona sirca kosta að flytja inn einn í uppgerðarástandi? bara forvitni
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #7 on: June 16, 2008, 08:51:35 »
1,000000
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #8 on: June 16, 2008, 08:58:34 »
þegar ég reiknaði með sirka 4500 dollurum kominn að skipi sem þýðir að bíllinn sjálfur kosti um 4000 dollara(mjög dapur bíll) og flutningur ca. 500 dollara(sem ég heyrði að væri sirka lágmark í innanlandsfluttning þá kostar bíllinn hingað kominn ca millu miðað við að þú gerir þetta sjálfur en 1150 þús í gegnum t.d. shopusa.  hef séð bíla á ca 2000 dollara og þá er þetta að ég held um 700 þús en þá eru það vanalega bílar í standi eins og ég ýminda mér sódóma trans aminn :)  í topp standi kosta þessir bílar í kringum 20,000 dollara og topp SE bíll kostar 25-50,000 dollara :)  ef ég hef rangt fyrir mér þá má eitthver alveg leiðrétta mig
Magnús Sigurðsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #9 on: June 16, 2008, 12:21:06 »
Til að gefa smá hugmyndir er hér bíll í Florida, hann er búinn að vera til sölu í nokrar vikur.

http://jacksonville.craigslist.org/car/719501667.html

Hér er annar:

http://portland.craigslist.org/wsc/car/715462061.html

Og hér er hinn endinn á verðinu

http://www.dealsonwheels.com/search/detail.aspx?id=00370182E09&aff=rss


« Last Edit: June 16, 2008, 12:26:13 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #10 on: June 16, 2008, 13:05:48 »
ætli það sé ekki betra að kaupa þá einhvern sem er í góðu standi og bíða aðeins lengur
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #11 on: June 16, 2008, 14:37:57 »
mér myndi frekar langar að taka bíl á 1-1,5 og gera hann upp eins og ég vil hafa hann heldur en að taka bíl á 3+ millur :) og vita ekkert um hvernig hann var unninn niður úti í usa nema að taka bíl í gegnum gott verkstæði. Er samt með á hreinu ef ég myndi taka uppgerðan trans am úti þá er ég með 3 verkstæði sem eiga að vera toppurinn í að taka trans am í gegn :)
Magnús Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: trans am firebird
« Reply #12 on: June 16, 2008, 16:48:29 »
mér myndi frekar langar að taka bíl á 1-1,5 og gera hann upp eins og ég vil hafa hann heldur en að taka bíl á 3+ millur :) og vita ekkert um hvernig hann var unninn niður úti í usa nema að taka bíl í gegnum gott verkstæði. Er samt með á hreinu ef ég myndi taka uppgerðan trans am úti þá er ég með 3 verkstæði sem eiga að vera toppurinn í að taka trans am í gegn :)
reyndar, kanski betra að taka einn og gera upp eins og maður vill hafa hann, mikklu skemtilegra líka
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093