Author Topic: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!  (Read 7667 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #20 on: May 14, 2009, 00:41:28 »
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #21 on: May 14, 2009, 08:51:42 »
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:
Asskoti væri það nú samt fyndið eftir allar þínar fullyrðingar að það kæmi nákvæmlega það sama fyrir þig mánuði eftir upptekningu á mótor.  :lol: :lol: :lol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #22 on: May 14, 2009, 11:20:58 »
Já alveg myndi maður grenja úr hlátri eða þannig :roll:
Geir Harrysson #805

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #23 on: May 14, 2009, 11:35:13 »
Fyrst ég má ekki taka "quote" eftir þig þá bara svara ég! ég tók upp minn mótor 1x eftir að hafa klárað hann. það var útaf ég sprengdi heddpakkningu á overboosti. ekki af því að ég bræddi úr legum. það er ekki lélegum vinnubrögðum að kenna heldur mistökum af vanþekkingu á boost controller. ég má allveg tjá mig um hvað mér finnst um hvernig meðhöndlun þessi bíll hefur fengið án þess að meiraðsegja einn meðlimur af stjórninni sé að segja að það væri bara gott á okkur að eyða kannski hálfri milljón plús bara til að geta skemmt mótor og það fyrir þína skemmtun. fannst þetta einu of lélegt =;

Bara segja mína skoðun á þínu commenti jón þór
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #24 on: May 14, 2009, 11:44:21 »
Það er bara svona að eiga breytta bíla. Dýrt viðhald.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #25 on: May 14, 2009, 13:40:59 »
Kannski ekki alveg nógu smekklegt komment hjá honum, en ég hef nú á tilfinningunni að Jón Þór hafi ekki meint þetta aaalveg svona illa... en hvað veit ég.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #26 on: May 14, 2009, 16:24:25 »
Eins og einhver fóstbróðirinn sagði..

"Slaaaaka...   slaaaaaaaaka.... slaaaaakaa... og kyssa mig..."  :mrgreen:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #27 on: May 14, 2009, 20:19:24 »
Geir og Birgir.
Þið verðið að muna að taka töflurnar ykkar í kvöld.
Þetta var létt skot með smá dash af húmor sem þið skiljið greinilega ekki eða ég bara með vonlausan húmor.  ](*,)
Ég hlít að mega tjá mig án þess að það fari allt í háaloft.  :-#
Ég meinti ekkert íllt með þessu og alger óþarfi að taka því þannig.  :smt083
Ef ég hef móðgað þig Birgir þá biðst ég afsökunar á því.

Ég býst við því að við fáum reglulega fréttir af upptektinni hjá þér.

Gangi þér vel.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
« Reply #28 on: May 14, 2009, 23:30:24 »
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:

Bíllinn var keyrður í meira en mánuð,  þessir kjallarar eru mjög viðkvæmir og úrbræðsla á stöng er mjög algeng meira segja stuttu eftir upptekningar.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.