Author Topic: IH Scout  (Read 2028 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
IH Scout
« on: June 07, 2008, 16:09:00 »
Til sölu þessi eðal Nalli.
1972, 440 Mopar nýlega upptekinn,
727 skipting, ný yfirfarinn
300 millikassi
Dana 44 að framan með 5.38 power lock
Dana 60 fljótandi að aftan 5.38 diskalás
Range Rover gormar og stífur að aftan, blaðfjaðrir að framan.
44 tommu breytingarskoðaður, er á 44 Mudder.
Ryðlaus með öllu,
Fylgir honum 39 tommu Micky Thomson
Fylgja honum 4.88 hlutföll, og loftlás í aftur hásinguna,

Nánari upplýsingar í síma 840-6354 Bjarni.
ENGIN SKIPTI!!