Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Mustang Mach 1 ´73

<< < (4/5) > >>

SheDevil:
Langar að tékka hvort einhver hérna eigi mynd af listaverkinu á spoilernum á þessum bíl, þá meðan það var heilt.
Langar að mála það uppá nýtt eins og það var, þannig að ef einhver á .. endilega látið mig vita =)

Leon:

--- Quote from: SheDevil on June 07, 2008, 00:28:48 ---
--- Quote from: Ingvar Gissurar on June 06, 2008, 23:01:41 ---Ég vissi að stelpan mundi fyrir rest læknast af BMW veikinni og rata á rétta braut !!!! :smt041   Ætli Hálfdán hafi átt einhvern þátt í þessu ? :-k :-"

Til hamingju Árdís með flotta græju sem ég vona að þú njótir vel og lengi.  :spol:  Og þú veist að það er algerlega bannað að selja svona bíl  [-X



--- End quote ---

Það er alveg arfalangt síðan ég læknaðist af aids .. nei meina bmw.
En þessi della er mér í blóð borin og hef þetta beint frá honum föður mínum enda hefur hann alla tíð verið bílakall mikill ;)
En ég skil ekki þetta comment með hálfdán ?

Og nei .. ekki á döfinni næstu árin að selja þennann ;)

Takk fyrir allir saman, ég er eins hamingjusöm og ein stelpa gerist =)

--- End quote ---

Er Hálfdán ekki pabbi þinn??
Annars til hamingju með Mustanginn og gangi þér vel með hann.

Gabbi:
til hamingju með bílin.....til lukku Árdís   :bjor:

merkið gædi kanski verið þessu lígt http://www.carbodydesign.com/archive/2006/06/15-modo-3d-software-ford-designer-szetela/Ford-Logo-by-Chris-Szetela-lg.jpg

Camaro-Girl:
þú ert svo dugleg sætust vildi að eg hefði eitthvað svona í höndunum til að vinna í ..

KiddiGretarzz:
Buinn að segja það einu sinni áður, þú verður að láta sprauta hann aftur í þessum lit. Geggjaður "aqua" blár. Alveg ótrúlega "vintage" eitthvað   8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version