Author Topic: Kælivandamál á 3gen Firebird  (Read 4744 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Kælivandamál á 3gen Firebird
« on: June 05, 2008, 14:22:34 »
Ég er með ´84 Firebird sem er alveg lokaður að framan, þ.e.a.s. ekki með rifflum að framanverðu. Það er nýr vatnskassi, nýjar hosur og vatnsdælan og gangurinn er hreinn og fínn en samt virðist hann hitna óeðlilega mikið.
Á ekki að vera einhver flappsi undir bílnum að framan sem á að grípa loftið og beina því að vatnskassanum?
Og veit einhver hvort það eigi að vera hús utan um kæliviftuna original?
Hefur ekki einhver mixað tvöfalda viftu úr nýrri Camaro eða Firebird í svona 3gen bíla?

Öll svör vel þegin.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #1 on: June 05, 2008, 14:44:10 »
Ef að bíllinn ofhitnar bara þegar hann er kominn á ferð (ca. yfir 50) en er í lagi í kyrrstöðu þá er það líklega vegna þess að það vantar spoilerinn undir hann.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #2 on: June 05, 2008, 16:02:11 »
Jú það er boðið upp á viftuspaðahlíf=Kælitrekkt í þessa bíla fyrir fastann viftuspaða á vél,en viftuspaðinn getur alls ekki verði stærri í 17" í þvermál!!!.

loft svuntan undir sem skóflar lofti upp í vatnskassann verður líka að vera til staðar alltaf!,sama hvort þú ert með fastann viftspaða á vél eða rafmagnsviftur.

og athugaðu ef þú ert bara með fastann viftuspaða á bílnum núna og einga viftuhlíf=kælitrekkt þá fylgir því bara hitavandamál!.
« Last Edit: June 05, 2008, 16:16:11 by TRW »

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #3 on: June 05, 2008, 16:32:46 »
Ok takk fyrir.

Þegar ég fékk bílinn þá var ein rafmafns vifta, sem er bara ber á, engin kælitrekt og ekkert sem dekkar restina af kassanum og undir honum er engin skúffa heldur bara gúmmí borði eða listi, sem nær ca. 2 tommur niður.

Þetta er þá væntanlega vandamálið.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #4 on: June 05, 2008, 16:54:05 »
Vatnskassinn í þessum bílum á Orginal að vera úr áli->(elmentið)er þinn nýji vatnskassi úr áli?eða eithvað ódýrt drasl?,Orginal rafmagnsvifturnar í þessum bílum eru öflugar og eru bara inní eiföldum plasthring og eru ætlaðar á álvatnskassana!.

« Last Edit: September 06, 2008, 05:51:25 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #5 on: June 05, 2008, 16:59:26 »
frændi er ekki bara vatnslásinn ónyttur opnar ekki fyrir en langt yfir 100c
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #6 on: June 05, 2008, 17:12:45 »
frændi er ekki bara vatnslásinn ónyttur opnar ekki fyrir en langt yfir 100c

ÉG get ekki svarað því!!!,en ég notaði alltaf 160°-180° High-Flow Copar píramída vatnslása í 3-gen bílana sem ég hef átt!.

Væri ágætt að fá myndir af þessum frágangi á öllu við vatnskassann.
« Last Edit: June 05, 2008, 17:17:11 by TRW »

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #7 on: June 05, 2008, 17:52:22 »
Vatnskassinn sem var í honum var með ál elementi og plastbökkum. En hann var orðinn ónýtur, sprungið og bólgið plastið. Svo að það var troðið í hann vatskassa sem var smíðaður í Stjörnublikk, úr kopar eða messing eða hvað sem þetta heitir, bara eins og þessir gömlu góðu.

Og í sambandi við vatnslásinn þá ofhitnaði hann líka svona mikið þegar ég prófaði að keyra hann vatnsláslausann.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #8 on: June 05, 2008, 18:15:07 »
Vatnskassinn sem var í honum var með ál elementi og plastbökkum. En hann var orðinn ónýtur, sprungið og bólgið plastið. Svo að það var troðið í hann vatskassa sem var smíðaður í Stjörnublikk, úr kopar eða messing eða hvað sem þetta heitir, bara eins og þessir gömlu góðu.

Og í sambandi við vatnslásinn þá ofhitnaði hann líka svona mikið þegar ég prófaði að keyra hann vatnsláslausann.

Hvað er þessi nýji vatnskassi margra vatnsrása hjá þér???,og ertu núna kanski bara með fastann viftuspaða á vélinni í bílnum og enga viftuhlíf=kælitrekkt???,eða ertu með rafmagnsviftuna í bílnum???.

Og eins og ég var búinn að segja áður þá þjónar það engum tilgangi að vera bara með viftuspaðann einann og sér og enga viftuhlíf=kælitrekkt til staðar sem spaðinn togar loftið í gegnum,því ef viftuhlífina=kælitrekktina vantar þá kæla þessir bílar sig ekki neitt!!!!.
« Last Edit: June 05, 2008, 18:17:38 by TRW »

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #9 on: June 05, 2008, 18:26:11 »
Þetta er tvöfaldur kassi, ég veit ekki hvað margra rása. En það er allt í honum eins og ég sagði áðan fyrir utan það að það er ekki original vatnskassinn heldur þessi frá Stjörnublikk. Sum sé, að mér sýnist original rafmagnsviftan, svona vifta:


og vatnskassi frá Stjörnublikk.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #10 on: June 05, 2008, 18:47:39 »
hummm fer viftan í gang , er hun beinteng eða teng i hitanema
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #11 on: June 05, 2008, 18:52:13 »
Þetta er tvöfaldur kassi, ég veit ekki hvað margra rása. En það er allt í honum eins og ég sagði áðan fyrir utan það að það er ekki original vatnskassinn heldur þessi frá Stjörnublikk. Sum sé, að mér sýnist original rafmagnsviftan, svona vifta:


og vatnskassi frá Stjörnublikk.

Semsagt tveggja vatnsrása Copar (Messing) vatnskassi það er engann veginn nóg fyrir rafmagnsviftuna!!!,og jafnvel ekki nóg heldur þó að vatnskassinn væri þrefaldur=3 vatnsrása!!!.

Og ef þú ætlar að reyna notast við þennann 2-rása vatnskassa þá skaltu setja fastann 6-blaða 17" viftuspaða á vélina og fá þér rétta kælitrekkt=viftuhlíf frá GM og svuntuna undir + high-flow vatnslás 160° og tjúnna upp vatnsdæluna það er það eina sem þú getur gert í stöðunni með þennann vatnskassa sem þú ert með því miður!,Og svona svipuð hitavandamál koma líka upp þegar hedd-pakkningum er snúðið öfugt er búið að skipta nýlega um þær í bílnum hjá þér???.



Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #12 on: June 05, 2008, 19:04:40 »
ok, það er eru 3-4000 km síðan skipt var um heddpakningar, en það var önnur vél í bílnum þegar ég fékk hann og þá með þessa viftu og gamla álkassann og mig minnir að það hafi soðið á honum eftir ca. 25 km. keyrða á ca.70km/h.

Mér minnir að original álkassinn hafi líka verið tvöfaldur, er eitthvað betri kæling með þeim?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #13 on: June 05, 2008, 19:19:39 »
ok, það er eru 3-4000 km síðan skipt var um heddpakningar, en það var önnur vél í bílnum þegar ég fékk hann og þá með þessa viftu og gamla álkassann og mig minnir að það hafi soðið á honum eftir ca. 25 km. keyrða á ca.70km/h.

Mér minnir að original álkassinn hafi líka verið tvöfaldur, er eitthvað betri kæling með þeim?

Já álvatnskassarnir kæla mykið betur!!!,fer þessi viftudrusla í gang hjá þér yfirleitt þegar vélin í bílnum nær réttu hitastigi til að kveikja á henni???,ef ekki prófaðu þá að beinteingja hana við rafgeimi og fá þér hring á bílnum og gáðu hvort að það breiti einhverju í sambandi við kælinguna,ég nokkuð viss um það að það muni litlu breita með þessum litla vatnskassa sem þú ert með.
« Last Edit: June 05, 2008, 19:28:01 by TRW »

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #14 on: June 05, 2008, 19:28:50 »
Já já, að sjálfsögðu er rafmagn á viftunni, hún er beintengd eins og er. Ég ætla allavega að græja á hann svona air dam deflector og jafnvel græja hús utan um viftuna og sjá hvað gerist. Ef það virkar ekki þá fara að huga að öðrum kassa.

En ég þakka kærlega fyrir spjallið, góð og skjót svör. Kveðja Gummi.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #15 on: June 05, 2008, 19:48:04 »
:D það var ekkert að þakka kallinn!!!,og gangi þér vel með að leysa kælivandann :wink:

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #16 on: June 21, 2008, 19:32:02 »
ef ég væri þú myndi ég byrja á þvi að rífa vatnslásin úr... ég lennti einmit í svipuðum vandræðum með minn 3rdgen, skildi ekkert í þessu, var með nýjann kassa, viftu sem föst við vatnsdæluna og blési alltaf og splunkunýjann dælu.... og það var vatnslásinn sem var að stríða mér.... ég reif hann úr og setti ekki einusinninýjann í..... og bíllinn fór aldrei yfir 180°F eftir það...
"The weak will perish"

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #17 on: June 21, 2008, 20:34:42 »
ef ég væri þú myndi ég byrja á þvi að rífa vatnslásin úr... ég lennti einmit í svipuðum vandræðum með minn 3rdgen, skildi ekkert í þessu, var með nýjann kassa, viftu sem föst við vatnsdæluna og blési alltaf og splunkunýjann dælu.... og það var vatnslásinn sem var að stríða mér.... ég reif hann úr og setti ekki einusinninýjann í..... og bíllinn fór aldrei yfir 180°F eftir það...

Hann var búinn að prófa að rífa vatnslásinn úr bílnum en hann hitnaði samt alveg jafn mykið fyrir því!!!,svo reikna ég nú passlega vel við því að ég hafi bæði átt og komið nálægt mikklu fleirum 3 gen bílunum heldur en þú!!!,Og ég veit allveg hvað ég er að segja í sambandi við þetta allt saman og þekki þessi kælivandamál Og hitavandamál í þessum bílum út og inn,Og ég vil jafnframt benda á það að frágangur á öllu í kringum vatnskassa upp á almennilega kælingu að gera er vægast sagt ekki til fyrirmyndar í mörgum af þessum bílum sem ég hef bæði séð hér inná spjallinu og annarstaðar!!!.

En takk samt fyrir þitt innlegg snæzi!..,það mega nú víst allir benda á og segja sína skoðun á hlutunum ekki rétt :wink:
« Last Edit: June 22, 2008, 09:28:58 by TRW »

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Kælivandamál á 3gen Firebird
« Reply #18 on: June 22, 2008, 23:14:29 »
vá... tilhamingju með það að hafa átt fleiri 3rdgen bíla en ég  =D>....  finnst þetta vera óþarfi... marr er bara að reyna að hjálpa og miðla reynslu sinni. Marr ætti kannski bara að þegja og leyfa sérfræðingum einsog þér að redda málunum, man það næst :)

kv snz
"The weak will perish"